Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 69
69 því allt benda á að jörð þessi hafi lengst af byggð verið. Nú er hún komin í auðn; hefir ekki byggð verið frá 1927. Töðufall talið, að þar hafi verið 60—80 hestar. 4. Kúlusel er í Auðkúlu-landi fram á hálsinum. Þess er ekki getið í jarðabókum. Hve nær það byggðist, er ekki ljóst, en fór í auðn 1906. Túnkraginn talinn, að gæfi af sér 10 hesta. 5. Ingibjargarsel er í Auðkúlu- landi, fram á hálsi. Þess er ekki getið í jarðabókum. Óljóst hve nær byggðist. Fór í auðn á fyrri hluta 19. aldar. 6. Litla-dals-kot er í Litla-dals- landi á Slétta-dal. Þess er ekki getið i jarðabókum. Óljóst hve nær var byggt. Sagnir, að tún- kraginn gæfi af sér 20 hesta. Býli þetta er talið að hafa farið í auðn á árabilinu 1830— 40. 7. Neskot (334). 8. Hagakot í Stóra-dals-landi. Þess er ekki getið í jarðabókum. Óljóst hve nær byggðist. Eftir gamalli sveitabók í Svínavatns- hreppi virðist, að býli þetta færi í auðn um 1780. Túnmál nokk- urt. Sagnir um, að töðufall hafi verið um 20 hesta. 9. Garðaríki (336). 10. Auðnukot (339). 11. Brandskot (340). 12. Nafnlaus eyðihjáleiga í Tinda-landi (340). 13. Girðingaleifar í Ása-landi (343). 14. Girðingaleifar í Hamars- landi (342). 15. Girðingaleifar í Guðlaugs- staða-landi (348). 16. Fremri-Þröm (351). Nú sést þar hlaðinn brunnur niður- við Blöndu, Þramarbrimnur. 17. Hólareitur í HölJpnfiljstaða- landi. Jarðabækur nefna ekki býli þetta. Túnmál lítið. Sagnir herma, að það færi í auðn á fyrri hluta 19. aldar. 18. Holtastaðareitur fyrir vestan Blöndu fór í auðn á seinni hluta 19. aldar. 10. Bólstaðarhliðarhreppur. 1. Ugludalur (352—53). Virð- ist vera búinn að vera í auðn um 50—60 ár. 2. Selland (353—54). Virðist í auðn 50 - 60 ár. 3. —4. Girðingar tvennar í Bollastaða-landi (355). 5. Þrætugerði (357). 6. Stauragerði (366). 7. Teigakot (367—68). 8. Kóngsgarður (369—70). Býli þetta virðist vera búið að vera í auðn 50—60 ár. 9. Stafnskot (371). 10. Þorbjarnarstaðir (371). 11. Ytri-Leifsstaðir (375). John- sens jarðatal getur ekki Ytri- Leifsstaða; eru Leifsstaðir þar sem síðar talin ein jörð. 12. Eiriksstaðakot (378). Virð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.