Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 66
66 garðlög og rústaleifar. Sels þessa er ekki getið í jarðabókum, en í Sturlungu er þess getið. 18. Skúti; fjallabýli, sem er fram við Álftaskálará, inni í óbyggðum. Hans er ekki getið í prentuðum jarðab. Hve nær fyrst byggðist, er óljóst. Á Sturlunga-öldinni er hans ekki getið. Sagnir herma, að hann félli í auðn í plágunni miklu, 1495, og lægi í auðn í fleiri aldir. Snemma á 18. öldinni lifir í munnmælum, að þar hafi verið mikill búskapur, síðasti bóndi þar hafi flutzt með 500 fjár að Breiðabólsstað í Þingi og fellt þar allt féð. Þetta er tekið eftir sögn Árna sál. Jónssonar, hreppstjóra á Þverá í Hallárdal. Túnmál sést glöggt, það sem ekki er brotið af ánni. Húsarústir glögg- ar, en sumar horfnar af landbroti. Túnið er slétt, og með garðlagi að norð-austan; framræsluskurður er i túnmálinu. 19. Dalkot (287). Johnsens jarðatal og jarðatal frá 1861 nefna bæði býli þetta. Virðist það því ekki hafa farið í auðn fyr en á síðari hluta 19. aldar. 20. Forsæludalssel, fram við Friðmundará, var byggt fram á seinni hluta 19. aldar. Þess er ekki getið í jarðabókum. Túnmál er þar glöggt og að mestu slétt. Húsarústir glöggar. 21. Réttarhóll er inni í óbyggð- um sunnan-vert við Fellakvísl, 3'/2 tíma ferð frá fremstu bæjum. Landið var keypt undan Forsælu- dal og Þórormstungu 1883; verð 900 krónur. Á Réttarhól var fyrrum leitarmannaskáli (1840). Síðar smárétt, notuð við sundur- drátt á fé, og fekk hóllinn nafn af henni. Árið 1886 byggði Björn Eysteins- son yfir sig á hólnum og bjó þar í 5 ár. Síðan fór Réttarhóll í auðn; landið keypt af upprekstrarfélög- um. Túnmál er þar ekkert. Rústir glöggar. 22. Smiðshóll (288). Fornar sagnir herma, að þetta hafi verið landnámsbýli, Smiður Ingimundar- son hafi byggt þar. Þar er íllt að glöggva sig, því skriður hafa fall- ið, en þó bendir flest á, að býli hafi verið þar. Sést votta fyrir garðlagi, og ágizkun er með túnpart suður að skriðunni. Rústir af hús- um engar. 23. Jökulstaðir (289). Fornbýli þetta er vestur af Þórormstungu, upp í múlataglinu, þar sem Vatns- dæla lýsir leið Jökuls Ingimundar- sonar. Allt bendir lil, að þar hafi siðar verið byggt; túnmál, garðlag og rústir glöggar. 24. Hólkot (289—90). Hjáleiga þessi hefir á ýmsum tímum verið byggð, en er nú fallin í auðn fyrir nokkrum árum. Túnmál er þar nokkurt, er gaf af sér um 20 hesta. 25. Tungusel er fram á Þór- ormstungu-hálsinum. Óljóst hve nær fyrst byggðist. Var byggt fram á seinni hluta 19. aldar. Túnmál og rústaleifar glöggar. Þess er ekki getið í jarðabókum. 26. Árnasel er fram á hálsin- um í Kárdalstungu-landi. Hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.