Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 90
Um Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. í nágrannalöndum hefir um langt skeið, en einkum þó síðan um •aldamótin, mikið verið að því unnið að safna örnefnum og skýra þau. JÞykir það hvarvetna nauðsynjaverk og kemur bæði söguvisindum og málvísindum að liði. Hér á landi hefir nokkuð verið gert í þessu efni •og alls og alls er talsvert af örnefnafróðleik komið á prent. Þó er •enn miklu meira óunnið, og æskilegt, að þar vildu sem flestir leggja hönd á plóginn, enda má ætla að áhugi á þessu verki glæðist með vaxandi alþýðumenningu. Það hlýtur hann að gera, ef sú menning •er þjóðleg. Það er að vísu ekki stórt svæði, sem Magnús Thorlacius hefir markað sér í ritgerð sinni í síðustu Árbók Fornleifafélagsins, því að því er örnefnaskrána snertir, er það bundið við Iandareign einnar •einustu jarðar. Saurbæjar á Hvalfjarðarströnd. En örnefni í landi stað- arins eru líka svo rækilega talin, að þar mun nú sem engu við að bæta, enda sumt tekið, sem varla má til örnefna teljast. Hefir höf- undurinn unnið þarft verk með örnefnaskrá sinni, því hvergi er meiri hætta á að örnefni glatist eða ruglist en á prestsetrum. Nýr prestur kemur oft úr fjarlægu héraði og allt heimilisfólk hans. Þó mun mörg- um finnast meira til um hinn sögulega þátt ritgerðarinnar, sem ekki er ofmælt að kalla prýðilegan. Hann ber höfundinum vott um ekki lítinn hæfileika til að rannsaka og skýra sögulegar heimildir, og mjög er það ósennilegt að niðurstöðunum verði nokkurn tíma haggað í nein- um aðalatriðum. Rétt þykir mér að benda á það, að staðhæfing höfundar um að nafniið Oddsmýri sé dregið af lögun mýrarinnar, er sennilega gripin úr lausu lofti og á misskilningi byggð. Fyrst og fremst er mýrin ekki oddamynduð, enda þótt vera megi að tangi hafi verið vestarlega í henni endur fyrir löngu, áður en Snekkja varð umflotin sjó, en ekki virðast staðhættir benda til þess. Auk þess er það málvenjan að segja oddi, en ekki oddur, enda er, Oddi (Æðaroddi, Oddakot) til í landi staðarins norður-við Eyrarvatn. Ennfremur mun það fátítt að tala um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.