Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 85
85 fyrstur. Lagði hann á sig meinlæti og erfiði mikið til að sækja hina bröttu leið upp þangað, og hafði þar mikið helgihald. Ýmislega löguð sýnist borgin, eftir því, hvaðan á hana er horft. Hallbjörn vissi fyrir, hve nær dauða sinn mundi að bera. Fyllti hann þá ketil mikinn af lausafé og gulli, og fól í jörðu i skriðum þeim, sem eru norðan-í fjallinu, og hleypti skriðu ofan á, og geymist þar fé þetta. Síðan tók hann tvær járnstengur úr hofinu og lagði þvers yfir gjá, sem klýfur tindinn. Svo hengdi hann hofsklukkurnar á aðra, en lykilinn á hina, þegar hann hafði lokað hofinu, með þeim ummælum, að enginn kæmist í hofið, né næði fénu, fyr en hann hefði náð lyklinum. En það er eigi hættulaust; enda sýnist hofið klettur einn, þegar nærri er komið, en úr fjarlægð hús. — Þarna gnapir þetta forna, steinda hof yfir Hallbjarnarstöðum sem þögult merki hins forna átrúnaðar. Hinum megin við Suðurdalinn gnæfir Þing-Múli, sem sýslan er kennd við. Segja svo kunnugir menn, að uppi á honum sjáist rústir af þrem- ur byggingum, líkast því, að þar uppi hafi verið háð þingið. 5. Sönghofsfjall heitir fellshnjúkur ofar frá Una-Ósi, yzta bæ við suðurhlið Fljótsdalshéraðs, og vestanvert við Göngudal, yztu þjóðleið úr fjörðum til héraðsins. Eru gömul mæli, að á fjallinu hafi staðið hof i fornöld, og verið hafður þar samkomustaður; enda er þar fagurt og viðsýnt. Má vera, að það örnefni sé frá þeim fornu tímum, er Uni hinn óborni bjó að Ósi. Hleðslumót og húsrúst þykir sjást þar enn í dag. Eigi vita menn nú, hví hús þetta var kennt við söng. Gæti verið, að þar hefði eitthvert sinn verið fram- inn seiður, því honum fylgdi söngur og kveðandi í heiðni. Gjá ein er norðan-i fjallinu. Þegar hofið var aflagt, segja menn að hofs- klukkurnar hafi hangið lengi á stöng, er lá yfir gjána. Eyjólfur bóndi Magnússon, sem bjó lengi að Ósi, seint á 19. öld, sonar-sonur séra Jóns Brynjólfssonar að Eiðum og faðir Gunnsteins, skálds í Ameríku, er borinn fyrir því, að hann hafi sagzt hafa ungur séð þar í gjánni einhverjar leifar af járni og fúnu tré. Gjáin norðan-í fjallinu heitir að sögn Klukkugjá, og hafa sumir haldið, að hún hafi verið kölluð sönghof og nafnið dregið af hljóði því, er klukkurnar framleiddu, þegar þær hringdu þar fram eftir öldum af stormviðrum og fyrir stórtíðindum. 6. Goðahorgir heita og klettstapar tveir uppi á fjallshnúk, há- um og einkennilegum, ofar frá Hofsströnd í Borgarfirði eystra. Fjallið heitir Svartafell, og er klofið að ofan með gjá. Annar stapinn er nokkru hærri og eigi hættulaust að klifra hann upp. — Hof Borg- firðinga stóð þar niður frá í túninu, utan við Hofsstrandarbæina. Er þar tóft mikii, ferhyrnd, sem sögð er hofstóftin, þótt hún líkist varla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.