Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 31
31 »Undan Þríhyrningi« er tæplega, eða ekki, rétt að kalla mann; frá bæ fyrir norðan Fiská, þar sem fjallið er sunnan ár. — Hafi ekkii verið bær sunnan-undir austurhorni Þríhyrnings, veit ég ekki annars. staðar neitt býli, sem hefði getað helgað sér land »umhverfis Þrí- hyrning«. E'n þar nam land Þorkell bundinfóti, og bjó undir fjallinu,. og Starkaður sonarson hans síðar, að ráði Ketils hængs, Hann virðist því hafa enn átt Þríhyrning með Vatnsfelli (Landn. 201, 202, 207;; Njála, k. 57). Vitanlega átti Ketill hængur alla sýsluna í fyrstu, tiL Markarfljóts. Þar, sem nú var bent til, undir Þríhyrningi, hefir verið fallegt bæjar- og tún-stæði, og all-víðáttumikið, — miklu þykkari,. grasgefnari og föngulegri jarðvegur en á Hrappstöðum og sunnan-í Reynifellsöldu, að því er virðist, en þar er nú mjög blásið. — Smá- lækur fellur þar að. Hæðir eru á báðar síður og slær löngum úr brekkunum, svo að veðursæld má þar kalla. Um það hefi ég sann- færzt; í mjög myrkum ofan- og neðan-byl austur-á hálsum var byl- laust þar og lygnt. Svo sagði og ætíð Jónas Árnason á Reynifelli,. eftirtökusamur og skýr maður, að hann hefði lengi veitt því eftirtekt,. að þar væri eigi svo illviðrasamt sem þar er hálent (Árb. Fornl.fél. 1902, bls. 3). Eflaust hefir þar verið mikið beitiiand, kjarr og skógar,. en slægjur fremur litlar, eins og löngum hefir verið á Rangárvöllum ofan- verðum. »Þar hefir frá ómunatíð og fram á 19. öld verið selstaða frá Kollabæ eða Kirkjulæk ‘). Hvert selið hefir verið byggt þar á annars rústum, og þær efstu all-nýlegar. Undir öllu þessu getur hæglega.' falizt allstór bæjarrúst«. — »Seltóftar-bungu« þessa mældi Brynjúlfur Jónsson; kvað hann hana 12 faðma langa og 6—7 faðma bieiða, og 3 tóftir aðrar, afar-fornlegar, 6X3, 4X3 og 4X5 faðmar að stærð.. Fleiri smátættur telur hann þar. Þarna hélt Jónas verið hafa bæ Starkaðar og mun dr. Finnur Jónsson hafa fallizt á það, og svo Brynj- úlfur Jónsson. Sel Sigfússona undir Þrihyrningi (41) nefnir hvorki. Njála né aðrar heimildir. Ekki heldur Hlíðarréttir þar (35), enda eru þær að eins frá síðustu öldum. Þær voru til landsuðurs af syðsta horni á Réttarhól, suður af Kirkjulækjarslóðum. — Njála nefnir ekkii heldur Reynifell eða Þorleifsstaði. — Þríhyrningur snýr frá landnorðri til útsuðurs1 2). Hér var venjan að kalla veginn fyrir austan fjall, stund- um fyrir norðan. Síða fjallsins Hlíðar-megin er því á takmörkum »austan« og »sunnan«, og svo munu sumir Fijótshlíðingar o. fl. kalla enn, þ. e. sunnan-undir, eins og Bárðar-saga, k. 5. Umferð mikil hefir 1) Nú kennd við Kirkjulæk. — Móðir Sig.ur.þórs í Kollabæ var þar í seli á. yngri árum sinum, frá Lambalæk. Hún er enn á lífi. 2) Nú eru hreppamörk milli Rangárvalla og Fljótshlíðar eftir eggjum -Þrí— hyrnings, og fyr talið niðr-um Máríuhellragilin um Bresthól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.