Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 93
93 14. Grenás líka gjörvallan grentu þeir að vonum; fjárbítur ei finna kann framar skjól í honum. 15. Þverhnúkarnir þoldu skell, þessa brátt þeir eyddu; mörg ein hríslan fögur féll fenju þegar reiddu. 16. Kolgerðin var kynjastór, kalinn svörður píndist; eins og rifinn rottubjór, Rindar eljan sýndist. 17. Hrúgur kurls í hverri laut huldu Dofra krána, limkestir um breiða braut byrgðu sól og mána. 18. Loginn, sem að lagði frá lima- kveiktum -bröndum, Langanesi lýsti á, líka vestur Ströndum. 19. Urga varð upp allan svörð, ef til skyldi hæfa, hér um breiðan Borgarfjörð brenda gröf að kæfa. 20. Kolin þau, sem karskir greitt kunnu þar upp moka, held ég hafi hart útsteytt hundrað þúsund poka. 21. Undan þeim ei grundin grær — gaman er þetta valla — hryggbrotið þeir hafa nær hesta landsins alla. 22. Þegar landa- þeir að -hring .þustu starfs- að -lokum, öll var fjaran allt um kring alþakin með pokum. 23. Ef þeir hefðu áls um jörð að því viljað snúa, hefðu þeir kunnað Hvalafjörð, held ég, með þeim brúa. 24. Ofan -ljóns í ára- kvið öll fór kolagjörðin; svoddan þunga sá ég við svignaði reyðarjörðin. * 25. Fíllinn hlunns með fullan búk fór á ýsuvöllum; var sem sæi á hæsta hnúk hér á stærstu fjöllum. 26. Hvar sem mastrahindin mæld hélt um brautir voga, var sem træði djúpa dæld dúrið austurtroga. 27. Vembilfullur vogajór vagaði seinn í förum yfir bláan karfakór Kjósarlands að vörum. 28. Þaulfurðaði þar um grund þá, sem höfðu vitið, svona fullan hlunnahund höfðu fáir litið. 29. Muntu þurfa mjög hjá þér margt eitt hús til búa, árabjörn þá upp úr sér öllu gerir spúa. 30. Þegar kolgerð þessa sér, þú mátt, vinur hollur, [ aðgæta hvort ei mér ber ! einhver skógartollur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.