Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 19
19 og sjálfsagt í svo miklu húsi, og vafalaust hafa hér verið bæði út- stafir og innstafir, sem ræfurviðir og þak hefir hvílt á. — Þykkt veggjanna varð ekki ákveðin með vissu, en hefir sennilega verið um l‘/2 m. neðst og dálítið minni efst. Við rannsókn þessa húss fundust allmargir (65—70) hlutir, sem voru hirtir og hafðir með til Þjóðminjasafnsins; flestir voru þeir úr steini og járni. Norð- vestan-við steinskálina í norðurendanum var lítill járnteinn, brot; það er 3,9 cm. að lengd og um 0,7 að þverm. nokk- 13. mynd. Hnifblað. urn veginn sívalt. — Austan-við miðja helluröðina suður frá skálinni fannst járnrunninn, mjög eygður steinn; um 6—8 cm., þyngd 224 gr. — Biksteins- moli, svartur, fannst austan-við skálina; þyngd 41 gr. Rétt við eld- stæðið, sem var á miðju gólfi í suðurendanum, fannst, auk eldtinnu- um áður (og voru 20 gr. og 610 gr. að þyngd), tvö brot úr járni, litlar þynnur (2X3 cm. og ca. 5 að þverm.), og er nagli í hinni minni. Um 1 m. norðar voru 2 smábrot af brunnu beini, fótlegg úr sauð- kind; lengd 1,7 og 2,7 cm. Um miðbik hússins, vestan-til, fundust 7—8 járnbrot litií, og virðist hið stærsta þeirra vera Iítið hnífblað með tanga; lengd 9,4 cm.; breidd sjálfs blaðsins 1,1 cm. mest. Tvö af brot- unum eru þynnur og tvö eru teinar eða naglar. Enn fremur var þar nálægt í gólf- inu lítill blágrýtisteinn, sem kann að hafa verið borinn inn til að nota hann; hann er beinn og vel lagaður, 1. 13,3 cm., br. 3, og þykkt 1,2—2, ferstrendur, fletir sléttir og brúnir hvassar. Yzt í suðurenda fannst á gólfinu eins konar pálblað eða gref úr járni, með fornri gerð. Það er 14,3 að lengd og 8 að breidd. Hefir beygzt um flatan skaftenda (breidd um 6,5), og sprungið nokkuð neðst, er það var beygt. Áður hefir fundizt hér á landi eitt gref með sömu gerð, nr. 271 í Þjóðminjasafninu, en það er þó nokkuð breiðara en þetta. — í suðurhluta hússins fundust á við og dreif nokkrir steinar, alls 13, sem voru með gati og virðast 2* molanna, sem getið var 14. mynd. Grefblað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.