Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 5
5 grjót á gólfinu, óreglulegt og líklega komið úr gaflinum. Um mitt hús að vestanverðu var einnig stoðarhella á gólfi, utan-við fletstein- ana þar. Um 4—5 m. frá suðurgafli var eldstæði á miðju gólfi, 2 all- miklar, flatar holur. Þær mynduðu nokkurn veginn reglulegan fer- hyrning, langsum í húsinu, 70X40 cm. að stærð, og nokkrir smá- steinar eða hellublöð voru á rönd austan-við þær, nyrzt. Hér voru miklar leifar af ösku og eimyrju á hellunum og umhverfis þær. Frá þessum eldstæðum báðum hafði kolamylsnan og askan borizt um 2. mynd. Syðri hluti nyrðri rústanna. Séð frá norðurenda. allt gólfið. Þetta eldstæði á miðju gólfi, þar sem langeldur hefir verið kyntur, var síðan rannsakað betur og kom þá í ljós hinn uppruna- legi umbúningur. Voru hellurnar teknar upp og sást þá hið upphaf- lega eldstæði undir þeim. Það hafði verið með líkri gerð, en botn- hellurnar litlar, miklu minni en hinar síðari. Það hafði verið mjög úr sér gengið, er hið síðara var gjört, og ekki nema sumar eftir af þeim hellum, sem verið höfðu utanvert á rönd. í norðauslur-horni varð vart við dreifar af guium leir. Kom í ljós, að þar var í gólfinu skál eða ker úr óbrenndum leir; það var þversum í húsinu, sporöskju- lagað, 70—95 cm. að þverm. og 25 cm. að dýpt í miðju, en var íhvolft allt. Nokkuð mun hafa eyðst ofan-af því, líklega um 5 cm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.