Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 79
Ornefni í Miðfellshrauni og á Miðfellsfjalli í Pingvallasveit. Miðfellshraun takmarkast af Miðfellsfjalli að norðvestan, Þing- vallavatni að vestan og suðvestan, Kaldárhöfða að sunnan og Lyng- dalsheiði að austan; að norðan hallar upp að Hrafnabjargahálsi, og eru takmörk þar víðast óglögg, enda mun hraunið að mestu ættaó þaðan. í hrauninu er talsvert af hólum, mosabölum og hellum, er hlotið hafa ýms nöfn. Þar, sem Kaldárhöfðasog rennur úr Þingvalla- vatni, heitir Sogshorn; þar austur-af heita Krókshólar, suður að Kald- árhöfða og austur að Kaldárhöfðavöllum, sem eru undir vesturbrún Lyngdalsheiðar. Norður frá Sogshorni heita Mölvíkur; þar norður frá er Skútavík, þar sem vegurinn liggur þétt við vatnið. Þar er talsvert kaldavermsl undan hrauninu, og í víkinni talsverð veiði á vetrum gegnum ís. Norður-af Skútavík heita Sprænur alla leið norður að Sprænu- tanga, sem er nyrztur af mörgum öðrum. í Sprænum eru hólmar margir með talsverðu anda- og kríu-varpi. í víkunum er oft góð veiði,. einkum i Júnímánuði. Þar eru einnig nokkrar starartjarnir og grösugt mjög. Norðarlega í Sprænum er fjárrétt á einum tanganum, byggð um 1890. Stutt þar fyrir sunnan er Háitangi; hann er hálendastur þeirra allra. Á honum miðjum er lítill grasbolli, og i honum víðirrunni; þar eru landamerki Kaldárhöfða og Miðfells, og þaðan í Brík, sem er stór grjótbali með grasbrekku vestan-í. Þar vestan-undir liggur veg- urinn. Næstu landamerki eru um Hraunskyggni, sem einnig er stór grjótbali, og snýr frá norðri til suðurs, með stórri vörðu á miðjunni. Þaðan eru merkin í beinni línu í Stóru-skriðu, sem er syðsta gilið i Drift. Sunnan-við Skútavik gengur hæð frá sv. til na., nefnd Skúta- vikur-hryggur. Norður-af Kaldárhöfðavöllum gengur heiðarmúli vest- ur-úr Lyngdalsheiði, er heitir Selmúli. Þar norður-af eru Selvellir. Þar er lítil uppsprettulind, er sjaldan þornar að fullu. Austur-af Selvöllum, í heiðarbrúninni, byrja grasbrekkur þær, er Drift heita. Syðst í henni er Selhvammur. Þar uppi á heiðarbrúninuL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.