Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Page 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Page 13
13 öðru leyti mátti sjá nokkurn veginn glöggt, hvar veggir höfðu verið, og finna gólfið. Virtist svo, sem grasrót öll og jarðvegur hefði verið 10. mynd. Syðri tóftaleifamar. Séð frá norðurenda. Leirskálin mikla hægra megin, neðst. tekinn ofanaf þar sem húsið var gert, allt ofan að möl. — Á austur- hlið sáust þess merki, að verið höfðu dyr á 3 stöðum. Eflaust hafa þær þó ekki verið hafðar allar í senn, heldur að eins einar eða

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.