Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 21
21 naglar eða naglabrot og fleiri járnbrot. Þar fannst og dökkleitur vi'kur- moli, slitinn af notkun; hann er harður sem hraungrýti (gosgrjót). — Tveir tinnumolar litlir (rauðbrúnn og grænn, úr jaspis) fundust hér einnig. — í moldinni, sem mokast hafði upp úr syðri hluta húss- ins að vestanverðu, fannst síðar met úr blýi og bronzi. Það er 86’/a gr. að þyngd, nokkurn veginn kringlótt að neðan, 3,3 að þverm., en 2,7 X 2,9 efst og nokkurn veginn ferhyrnt þar, með mjög sljóum hornum, og þar er bronzitaflan sett í; hún er ferhyrnd, 2 cm. að þverm., og er grafin haglega í keltneskum stíl. Sennilega er þetta 10 örtuga met, og þó heldur þungt til þess. — í öskunni í langeldsstæðinu fannst lítið mynd Mgt brýni úr hinum venjulega þrænzka brýnissteini; það er ferstrent, 6,9 cm. að lengd, brýnt mjóst um miðju, 0,8 X 1 að þverm., en dálítið gildara út til beggja enda. — Tveir járnmolar (ef til vill naglabútar) fundust þar og. — Síð- ar fannst í moldunum úr útgreft- inum brot af snældusnúð úr græn- leitum steini fremur mjúkum; er það efri hluti snúðsins og er með laglegu verki; og ganga 6 garðar út frá honum niður á bekk, sem verið hefir umhverfis neðst. Snúðurinn hefir verið um 4,5 cm. að þverm., og augað tæpur 1. Eins og þessi skrá um hina fundnu forngripi ber með sér, fundust þeir flestir í syðri hluta þessa húss. Þar eru einnig eldstæðin og þar virðast heimamenn einkum hafa hafst við. Sá endinn hefir verið eldahúsið, en hinn fremur skáli eða svefnhús. Þótt ekki yrði vart milli- veggjar, er skipt hafi þessu húsi eða bæ í tvö minnihús, eins og átt hefir sér stað í nyrðri bænum, kann hér samt að hafa verið skilið sundur í tvennt, nefni- lega með skjaldþili. Á það benda einnig dyrnar, það að þær eru fleiri en einar, og það á sömu hlið hússins og þó ekki milli þessa húss og annars. Sennilega hafa þær verið einar í fyrstu, nefnilega miðdyrnar, og húsið þá styttra og óskipt, en er það var lengt og því skipt, hefir sennilega verið gert upp í þær dyr og gerðar í stað þeirra aðrar, hvorar á sitt hús. Milliþilið hefir sennilega verið um mitt aðal-húsið. Gerð beggja þessara bæja er mjög fornleg og virðist engin á- er flötur um augað 18. mynd. Snúður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.