Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 44
44 hafi forðum náð langleiðis inn þangað, sem Birnuvarða er nú, og mun algengasta vaðið á ánni hafa verið fast við sjó, eða jafnvel á fjöruvaði stundum, enda leiðin þar styzt millum Keriingardals og Fagradals. — Nú segir Njála svo frá (kap. 146): »Riðu þeir Þorgeirr austr á Arnarstakksheiði, ok er ekki at segja frá ferð þeira, fyrr enn þeir kvámu til Kerlingardalsár. Áin var mikil. Riðu þeir nú upp með ánni, því at þeir sá þar hross með söðlum. Þeir riðu nú þangat til ok sá, at þar sváfu menn í dæl nakkvarri, ok stóðu spjót þeira oían frá þeim. Þeir tóku spjótin ok báru út á ána«. Mér finnst líklegt vera, að vegurinn um Fagradal hafi legið að ánni nærri þeim stað, sem hann liggur enn í dag, nálægt því, sem varðan stendur nú. Þaðan sér, eins og áður er sagt, inn í árgils- mynnið, inn á móts við Bólstaðarbæ. Af frásögunni er helzt að ráða, að þeir félagar hafi ætlað sér beina leið yfir ána til Kerlingardals- bæjarins. En er þeir sjá hestana inni hjá Bólstað, snúa þeir þegar af leið »upp með ánni«. — Torfhrips-maðurinn segir: »Hér riðu um Sigfússynir ok munu sofa í allan dag austr í Kerlingardal«. Hvaða sennileg ástæða er til að kalla Kerlingardal annað og meira en málvenjan gerir enn, sem sé þann stað, sem bærinn Kerlingardalur stóð á til forna og stendur enn á, hinn gamla dal, þar sem kerlinguna rak á land? — Landslagið mótmælir öllum öðrum skýringum, að minni hyggju. Og hafi Sigfússynir komið ofan hjá Fagradal, virðist það mjög eðlilegt, að þeir hafi beygt af leið og »upp með« ánni, til þess að fá sér áfangastað lengra upp með ánni, því að ekki var fært að á í engjum bóndans í Kerlingardal. Ég vík nú aftur þar til, er ég minntist á Selhrygg áður. Norðan í honum liggja miklir götutroðningar og austur að Engigarðslæk, og er þá skammt í Götuskál, en landbrotið austan lækjarins er svo mikið, að allar götur upp i skálina eru horfnar, svo að engin merki sjást þar nú til slíks. En frá vesturenda hryggjarins liggja afar-miklir götutroðn- ingar fram og niður að Selgilsá, norðan-við Grafarhól, þaðan yfir um ána og upp hinu megin, fram Leyndarhóla, um Kleifir, fram með Urðarbrekkum og skáhalt upp á við brekkurnar, og loks upp á Bratt- hól og þaðan upp á heiðarbrúnina. Ég hefi að vísu ekki kannað leið- ina af Bratthólsbrún og austur að Öxnafótagili. Af þessum athugunum mínum, sem að sönnu eru lauslegar og ónákvæmar, geri ég mér svo-felldar ályktanir: í fornöld hafa að líkindum verið tveir þjóðvegir upp á Arnar- stakksheiði að vestan, en sama leiðin hins vegar niður af henni að austan, um Fagradalsklif. Um Fall hefir og leiðin verið ein, millum Gatnabæjanna eða öllu heldur um Suður-Götur. Hugsanlegt er og, /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.