Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Side 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Side 61
61 xim, er snerta Heggstaði, fyr en eftir 1800. Á seinni hluta 19. ald- ar stóðu þar 3 sjóbúðir. Grasnyt var þar engin. Dvaldi fólk þar að ■eins yfir vertíðirnar. 5. Hakastaðir (32—33). 6. Hankastaðir (33). 7. Lundún (36). 8. Lafransstaðir (36). 9. Steinstaðir (36—37). 10. Brandshús (41). 11. Hrafnshús (41—42). 12. Gerði í Krókstaðalandi (44). 13. Gerði í Búrfellslandi (45). 14. Girðingaleifar í Huppa- hlíð (47). 15. Saurbær (53). 16. Hátún (59—60). 17. Hjáleiga nafnlaus á Fremra- núpi (62). 18. Daðastaðir (63—64). 19. Njálsstaðir (64). 20. Barðastaðir (64). 21. Hreiðarstaðir (68). 22. Miðland (74—75). 23. Kothóll (77). 24. Grænidalur (79—80). 25. Fúsakot (90—91). 26. Finnakot, öðru nafni Snúr- grund (91—92), 27. Gunnutóftir (92). 28. Skeggjagerði (92). 29. Valshóll (92—93). John- sens jarðatal telur Valshól hjá- leigu frá Ytri-Reykjum, en Fúsakot, Finnakot, Gunnutóftir og Skeggja- gerði hjáleigur frá Syðri-Reykj- um. Síðari jarðabækur geta ekki um hjáleigur þessar. 30. Hallbjargarstaðir (96). 31. Eyvindarstaðir (96—97). 32. Grafarhóll (97—98). John- sens jarðatal nefnir, að 1802 sé þar að eins hjáleigan Óskot. Jarðabækur frá síðari árum geta ekki um neinar þessar hjá- leigur. 33. Lækjabær. Ekki nefndur í jarðabókum fyr en 1922. 3. Vatnsneshreppur hinn forni. Kirkjuhvammshreppur. 1. Miðseta (103). 2. Syðri-Valia-kot (110). 3. Ytri-Valla-kot öðru nafni Leifukot (111). 4. Hátún (111). 5 Hesthúskofi (117). 6. Gamlar girðingar í Helgu- Hvammi (118). 7. Tóftir (120). 8. Fýsibakki (120). 9. Ból (124). 10. Horngrýti (124). 11. Spottakot (124—125). 12. Víti (125). 13. Bakkabúð (125). 14. Ánastaðasel (126—127). Býlis þessa er ekki getið síð- ar í jarðabókum, en þó mun hafa haldizt þar við byggð öðru hvoru fram á seinni hluta 19. aldar. Nú mun engin af þessum hjáleigum vera byggð. 15. Skarðsbúð (128). 16. Verbúðir á Hamrinum (129 —30), tvær, grasnytjalausar. Hamarinn er sem næst merk-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.