Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Side 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Side 63
63 29. Borgarey (213). 32. Ásgarður (215). 30. Þrælsgerði (213). 33. Hrútstaðir (215). 31. Ásakot (215). 34. Þórdísarstaðir (215). 5. Viðidalshreppur hinn forni. Þorkelshólshreppur. 1. Askot í Þorkelshóls-landi (223). 2. Efstakot (223). 3. Miðkot (223). 4. Tóftakot (223). 5. Hnífilgerði (224). — Þjóð- sögn telur það vera vetrarsetu- stað Ingimundar gamla. Hnífilgerði er við Víðidalsá, við Steinsvað; sjást þar miklar rústir af garð- lögum og tóftabrotum. 6. Svölustaðir (231). 7. Tindahraun (231). 8. Rúst í Víðidalstungulandi. Hve nær þar var byggt, er óljóst. Jarðabækur geta þess ekki. Á seinni hluta 19. aldar var þar byggt um tíma og ýmist kallað Rúst eða Víti. Ebeneser Árnason var þar um eitt skeið. Nú í mörg ár verið í auðn. 9. Auðunarstaðakot (225). 10. Kot í Valdaráslandi (229). 11. Hávarðstaðir (233—34). 12. Gjátún (237). 13. Hornkot (239). 14. Helgatóft (240). 15. Forn hjáleiga í Melrakka- dals-landi (243). 16. Litli-Jörfi (243). 17. Ásmundarkot (244). 18. Miðhópssel íMiðhóps-landi. Um sel þetta finnst ekkert í jarða- bókum. Hve nær það var fyrst byggt, er óljóst. Það stendur aust- anvert við Ásmundarnúp, fram með Gljúfurá. Túnkraginn gaf af sér um 10 hesta. Selið fór í auðn 1902. 6. Sveinsstaðahreppur. 1. Prjámsstaðir (248). 2. Trumbsalir (250). 3. Litlu-Sveinsstaðir (254). 4. Ranhólar (254). 5. Háholt (259). 6. Sleggjubeinsstaðir eru vest- ur á hálsinum vestur af Hnjúki, en í Breiðabólstaðar-landi. Á. M. getur þeirra ekki, en margt bendir til, að þetta muni vera sama býl- ið og Háholt. Rústaleifar eru all- glöggar og túnummál skýrt. Sagnir herma, að þetta sé landnámsbýli Sleggjubeinsstaða er hvergi getið í prentuðum jarðabökum. Sagnir um þá í Vatnsdælu. 7. Faxabrandstaðir eru fram með Breiðabólstaðalæknum, en í Hnjúkslandi. Sagnir telja þá land- námsbýli. Á. M. getur þeirra ekki og ekki heldur yngri jarða- bækur. Rústir og allar girðinga- leifar eru óljósar; þó sést ummál á túni. Bendir allt til að eyðibýli

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.