Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 65
65 glöggt; víðast garðlög; sömuleiðis húsarústir all-skýrar. Allt bendir til, að þar hafi byggð verið langt inn í aldir. 6. Ljótunarkinn (280). Sagnir herma, að þetta sé landnámsbýli. Túnmálið sést glöggt; garðlag allt í kring; sömuleiðis glöggar húsa- rústir. 7. Áshús nefnir Á. M. hjáleigu í Ás-Iandi, er þá fyrir fám árum hafi verið byggð af húsmanni, Jóni Ólafssyni, og hafi byggðin var- að stutt Jarðabækur geta ekki frek- ar um Áshús, en flest bendir til, að eftir þann tíma hafi verið þar byggð. Túnmál er ljóst afmarkað með garðlagi; sömuleiðis glöggar rústir af húsum. Áshús liggja fyr- ir framan Ás. 8. Brekkukot (282). Johnsens jarðatal getur um Brekkukot sem eyðihjáleigu 1802. Hve nær Brekku- kot fóru í auðn, er óvíst. Túnmálið sést enn, garðlög víðast all-skýr, og húsarústaleifar. 9. Gilsbakki {284). Síðar er Gilsbakka ekki getið í jarðabókum. Hann er suður við Álftaskálina. Flest bendir til, að hann hafi síð- ar verið byggður. Túnmál Ijóst, með garðlögum og húsarústaleif- um. 10. Miðsel í Haukagilslandi, fram í Álftaskálarárgili, sunnan- vert við Grafargil. Óljóst hve nær það var byggt eða fór í auðn. Á. M. getur þess ekki, en allt bendir til, að það hafi síðar verið byggt. Garðlagsleifar, túnstæði, kálgarður og rústaleifar eru allt frá seinni tíma. 11. Fremsta-sel í Haukagilslandi. Þess er ekki getið í jarðabókum. Það liggur fram-undir Skútueyri. Virðist það mikið eldra en Mið- sel, allar rústaleifar óljósari 12. Hofssel stendur vestan-vert við Kornsárkvísl, vestur undan Haukagili. Er það talið byggt frá Hofi, en óljóst á hvaða tíma. Það er í tungu á eyri, umgirt af Korns- árkvísl. Rústir þess eru glöggar og túnmál. Hofssels er ekki get- ið í jarðabókum. 13. Grímstungukot (285). 14. Þórhallastaðir (285). Býli þetta er eitt af þeim, sem talin eru landnámsbýli, svo sem Grettis- saga upplýsir um. Örnefni haldast enn: Glámsþúfa, Skessufoss o. fl. Flest er óljóst, er snertir Þórhalla- staði. Túnummálið í vafa og rúst- ir óglöggar. 15. Litli-dalur í Grímstungulandi. Hans er ekki getið í jarðabókum. Enn sjást all-glöggt rústir og garð- lagsleifar, er benda á, að ekki sé langt inn í öldum síðan byggður var Litli-dalur; liggur á móti For- sæludal. 16. Grímstungusel eystra, er stendur í dalnum fram af Litla-dal. Þess er ekki getið í jarðbókum. Sel þetta hefir verið byggt fram- yfir miðja 19. öld. Rústir því glöggar. 17. Grímstungusel vestra er fram við Selkvísl. Túnummál sést þar að sönnu, mjög þýft. Forn 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.