Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 68
68 túnmál, rústir og garðlög. Stærð við Urðarvatn; byggt um 1880 túnmáls 3 dagsláttur. Brúkað nokkur ár; féll svo í auðn. 39. Hvammssel stendur norðan- 8. Torfalækjarhreppur. Kolkumýrar. 1. Giljársel er kallað á Sauða- dal. Á. M. getur þess ekki, en tóftabrot eru þar og helzt við þau nafnið. Óvíst allt um sel þetta. 2. Kringlusel; Á. M. nefnir, að munnmæli séu, að jörðin Kringla eigi selstöðu í Giljár-landi á Sauða- dal. Sel þetta þekkja menn ekki nú með fullri vissu. 3. Akursel nefnir Á. M., að jörð- in Akur eigi á Sauðadal, og sjáist þar glöggar seltóftir. örnefnið helzt enn við; allt óljóst um það. 4. Lambastaðir eru nefndir á Sauðadal. Á. M. getur þeirra ekki. Allt óvist um þær sagnir, að býli hafi verið, eða sel. 5. Hjaltabakkasel nefnir Á. M. á Sauðadal, að staðurinn eigi þar selstöð. Allt óvíst um það. Vafi hve nær verið hafi eða á hvaða tima verið byggt og lagt niður. 6. Mánagerði (313). 7. Hjaltabakkakot (315). 8. Gerði (316). 9. Dalatóftir er fornt gerði í Holtslandi; þess er ekki getið í jarðabókum. Eftir aldamótin 1900 var byggt upp í gerði þessu; varaði byggðin fá ár og fór svo í auðn. 10. Skyldibrandsstaðir (317). 11. —12. Gerði 2 í Köldukinnar- landi (317). 13. Þúfukot (319). Byggt upp í manna minni, og varaði byggð- in stutt. 14. Klifakot er upp með Blöndu, skammt upp af Blönduósi, undan Hrútey. Þess er ekki getið í prentuðum jarðabókum. Alltbend- ir til, að þar hafi búnaður verið fram yfir 1850. Túnmál er glöggt, sömuleiðis rústir af húsum og garðlögum. Stærð túnmálsins 3 dagsláttur. 15. Hælssel eigna menn jörð- inni Hæli. Stendur víð Torfavatn. Jarðabækur geta þess ekki. Sel þetta var stuttan tíma. Allt ó- ljóst um það. 9. Svínavatnshreppur. 1. Girðingar í Geithamralandi Á. M. telur hana 8 hundruð. (326). Johnsens jarðatal 10 hundruð. 2. Hólkot (328). Jarðamat fra 1861 telur hana 12,2 3. Gafl (329). Jarðar þessar- hundruð og jarðamat frá 1922 ar er getið í öllum jarðabókum. telur hana 26 hundruð. Virðist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.