Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Page 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Page 70
70 ist vera búið að vera í auðn 60—70 ár. 13. Gróiarkot (378). 14. Þverárdalskot (383). 15. Hólkot (385). 16. Litla-mörk (387). 17. Skyttnadalur (388—89). Nú er býli þetta búið að vera í auðn i nokkur ár. 18. Girðingar í landi Bólstaðar- hlíðar (390—91). 19. Girðingar í Æsustaða-landi (391). 20. Auðólfsstaðakot (393—94). 21. Hávarðsstaðir (394). 22. Karlastaðir (394). 23. Nýienda (395—96). 24. Gunnsteinsstaðakot (396). 25. Girðingar í Gunnsteins- staðalandi (397). 26. Jökulgerði (357). 27. Strjúgsel nefnir Johnsens jarðatal, að prestar telji sem hjá- Ieigu frá Strjúgstöðum. Síðar ekki getið. 28. Þverfell. Jarðatal frá 1861 nefnir Þverfell sem hjáleigu frá Bólstaðarhlíð. Nú í auðn. 29. Mjóvi-dalur. Eldri jarðabæk- ur nefna hann 2 jarðir, en frá 1922 talin ein. 11. Engihliðarhreppur. 1. Móbergskot (401). 2. Þorbrandsstaðir(405). Bún- ir að vera í auðn síðan nokkru eftir 1900. 3. Tungubakka nefnir jarðatal frá 1861 hjáleigu frá Geitaskarði. Er kominn í auðn. 4. Breiða-vaðs-kot (410), 5. Melaberg (413). 6. Móbergssel; í jarðatali 1861 er það talið 5,1 hundruð. Sel þetta fór í auðn skömmu eftir aldamót- in 1900. 7. Eyrarland; í jarðatali 1861 talið hjáleiga frá Holtastöðum. 12. Vindhælishreppur. 1. Hvammshlíð (431). Jarðatal Johnsens og jarðatal frá 1861 geta um Hvammshlið, en jarðatal frá 1922 ekki. 2. Eyðikot er í Þverár-landi, sem jarðabækur nefna ekki. Sagn- ir herma, að þar sjáist rústir af garðlögum og húsatóftum. 3. Kirkjubær (433). Jörð þessi fór í auðn skömmu eftir aldamót 1900. 4. Höskuldsstaðasel er nefnt í manntalslista prests 1843. Er það talin hjáleiga frá staðnum Hösk- uldsstöðum. Jarðabækur geta þess ekki (sbr. þó 438). Sel þetta mun hafa verið byggt fram á seinni hluta 19. aldar. 5. Fitjarkot (438). 6. Neðra-kot (440—41). 7. Ólafshjáleiga (441). 8. Vaglir (446).

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.