Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 73
73 það mjög grasgefið, en afar-illt yfirferðar af bleytu og fúa. Vestast í' Illa-veri er Nauthaginn (12); tilheyrir hann Flóamannaafrétti. Ber hann nafn sitt af tveim nautum, er séra Jón Austmann átti. Flutti' hann sig austan úr Skaftafellssýslu vestur í Borgarfjörð. Struku nautin og fundust í Nauthaganum, af mönnum þeim, er voru að leita að Laugardæla-vinnumönnunum, — Jóni, er kallaður var vefari, og Gunnlaugi —. Ætluðu þeir að gerast útilegumenn og fóru um vetur- nætur inn á fjöll. Þeir fundust inni í Arnarfellsmúlum. — Vestan-við Miklu-kvísl er Oddkelsver (13); neðan-til í því er Oddkelsalda (14);: fram-undir öldunni er Oddkelsós (15). Vestarlega í Oddkelsveri er Finnbogaalda (16). Ber hún nafn sitt af Finnboga bónda Guðmunds- syni í Minni-Mástungu. Viltist hann í þoku með trússahesta norður- leitarmanna og komst við illan leik upp á ölduna eftir mikla svaðilför. Vestast í Oddkelsveri er Nautalda (17); er hún á Flóamannaafrétti á móts-við Nauthagann; rennur Mikla-kvísl á milli hans og öldunnar. — Oddkelsver nær suður að Þjórsá og fram að Blautu-kvísl (18). Munnmæli eru, að verið beri nafn af samnefndum útilegumanni, er þarna hafði haldið til ásamt konu sinni. Tvær grjóthrúgur eru uppi á öldunni; þar eiga þau að vera heygð. Framan-við Blautu-kvísl er Tjarnarver; nær það vestur að Hnífá (19). í suðurjaðri þess er Ból- staður (20); þar höfðu kláðaverðir aðsetur sitt, og þá fékk plássið þetta nafn. Þar er innsti leitarmannakofi á afréttinum og þar er vað á Þjórsá, er heitir Sóleyjarhöfðavað. Ber það nafn sitt af höfða austan Þjórsár. Hnífá hefir upptök sín á Fjórðungssandi (21); heitir þar Hníf- árbotnar (22). Neðar með ánni er Hnífárver (23). Framan við Hnífá, þar sem hún rennur í Þjórsá, er graslendi, er heitir Krókur (24); ofar með ánni er Eyjafen (25). Vestast á sandinum er Norðlingaalda (26). Fjórðungssandur er milli Hnífár og Kisár (27); hann endar i mjóvum odda milli Kisu og Þjórsár. Þar heitir Sandtagl (28). Framan-við Kisu er Kjálkaver (29); ofarlega í því er annar leitarmannakofi, fast við Kisu. Neðst í verinu er Kjálkaversalda (30). Kjálkaversfoss (31) í Þjórsá nefna Holtamenn Hvanngiljafoss. Fossinn hefir því tvö nöfn. Neðsti oddi Kjálkaversins heitir Kjálkaverstagl (32). Framan við Kjálka- ver er Mikli-Iækur (33). Mikli-lækur hefir tvenn upptök. Eystri kvísl- in kemur úr aust-norðri og heita þar Eystri-botnar (34), en vestri kvíslin kemur úr vest-norðri og heita þar Vestri-botnar (35) Framan Mikla-Iækjar er Loðna-ver (36), og nær það að Dalsá (37). Innst í Loðna-veri er Digralda (38). Tveir lækir renna niður Loðna-ver og heita þeir Innri- og Fremri-Bjarnalækur (39). Þar, sem innri lækurinn hefir upptök sin, heitir Bjarnalækjarbotnar (40). í Loðna-veri er þriðji leitarmannakofinn. Milli Dalsár og Kisár heitir einu nafni Styttri-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.