Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 84
84 1. í Vopnafirði rakst ég eigi á neina Goðaborg. Þó er sagt, að hún hafi áður verið þar til á austurfjöllunum; en þá er hún nú gleymd. Aftur á móti heitir Hofsborg handan ár á móti Hofi, þar sem verið hafa beitarhús, utanvert í Steinvarar-Tungu, milli Hofsár og Sunnudalsár. Eigi vita menn nú að sögn, hví þar heitir Hofsborg, því eigi er þar drangi né annars konar klettur, sem hefði heitið Goðaborg. Má vera, að þar hafi verið fjárborg. Norðan Sunnudalsár, móti Sunnudalsbæ, er sagt að Vopnfirðingar hafi háð Sunnudalsþing. Hefir þá Brodd-Helgi átt skammt á þingið, þegar hann var veginn úti fyrir Sunnudalsmynni, líklega vestur frá Haga, á eyrunum, þar nærri, sem nú heitir Mannskaðabakki. Þar hafa þau Brodd-Helgi eigi séð þá Geiti fyr en þeir komu að þeim; enda höfðu þeir samið um, að verða samferða á þingið, og Helgi gert krók á leiðina til þess. Hofs- tóft með garðalögum í kring er nú sýnd norðan við Hofsbæ. 2. Þórfell heitir all-hár fjallshnjúkur, norðvestur og ofar frá Hákonarstöðum, landnámsjörð á Jökulsdal. Munnmæli úr Jökuldælu (eða »Jöklu«) greindu svo frá, að Hákon, — sem nam dalinn að norð- an, tilbæði þar Þór með fórnfæringu og áheitum miklum, og hlypi þangað berhöfðaður og berfættur til að dýrka hann, áður en hann fór til hólmgöngunnar við Skjöldúlf. Hafa menn þótzt sjá þar líkur til mannvirkja, og dys-Iagaða þúfu, er óljós munnmæli hafa gefið í skyn, að væri haugur Hákonar. Þessa mun hafa verið getið i »JökIu«, nfl. sögunni, sem nú er týnd, nema ef hún er til, eða eitthvað af henni, í safni því er magister Eiríkur Magnússon gaf bækur sínar. Guttormur prestur í Stöð, Guttormsson, átti að minnsta kosti »Herjúlfsögu«, sem mun hafa verið þáttur í »Jöklu«. Björg, dóttir séra Guttoms, seldi Eiríki bækur þær, er hún fékk í arf eftir föður sinn. — Hofstóftin Jökuldælinga er vel glögg í Goðanesi. Þá á Fljótsdalshérað sín fornhelginöfn. 3. Ragnaborg heitir fell eitt inni á Múlanum, sem skiptir Fljóts- dal að innan í Norður- og Suður-dal. Það fell er mikið um sig. — Þangað hljóp Glúmur frá Glúmsstöðum langa leið, að tilbiðja goðin; sá hinn sami, sem fórst í bænum, þegar skriðan hljóp á hann, sem Fljótsdæla segir frá. — Rögn eru goð, og er því nafnið sömu merkingar og Goðaborg. Þaðan er víðsýnt mjög, enda sést Ragna- borg víða að. 4. Goda-borg eða -hof heitir klettur á norðurbrún Hallbjarnar- staðatinds, sem er hátt fjall innarlega að sunnanverðu við Suðurdal í Skriðdal. Er það hæst fjall,* næst Skúmhetti litlu austar. Klettur þessi er til að sjá, neðan af þjóðveginum, sem stórt hús. Enda trúðu menn fyr-meir, að hann væri goðahof Hallbjarnar; er þar byggði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.