Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 94
94 31. í hann láta færðu flest fjármagn þitt gagnríka, kapla, sauðfé, kýr og hest, konuna máske lika. 32. Nái ég ekki nóg að fá, náðir skulu minka, klaga ég þig, karl minn þá, Kárnes- fyrir -Brynka. 33. Dóminn getur sagt upp sá sinni meður ríku, appellera ei má frá yfirvaldi sliku. 34. Ráðlegg ég þér, reynir brands, raun svo nái dvína, óttast skaltu hátign hans, hér næst reiði mina. 35. Hér með læt ég enda óð, ekki rétt viðfeldinn. Forlát, vinur, lesin ljóð, legðu þau í eldinn. 36. Margt er gert að gamni sín,. geðs svo hverfi mæða; ekki vil ég orðin min aðra skuli hæða. 37. Kjarnagóð frá konu og mér kveðjan ástarríka berist kæru þinni og þér og Þórarninum lika. 38. Ykkur sendi sjór og lönd sóma, farsæld, gæði. Vors guðs undir verndarhönd verið þið jafnan bæði. 39. Unz að kólnar mergur minn, máttinn lífs þá brestur, játast vinur ég vil þinn, Jón Hjaltalín, prestur. Athugasemd. í handr. nr. 19, 8vo, í handrs. Bókmf. í Lands- bókasafninu er ein uppskriftin af þessu kvæði. Það er þar með yfir- skriftinni Kolgjördin 1804 og mun kvæðið því ort það ár. Þessi upp- skrift er mjög svipuð og kvæðið er í Árb. 1930—31; þó er víða nokkur orðamunur og sums staðar er þar þó eins og hér er prentað. Þar vantar þau erindin, sem eru 40. og 42. í Árb. 1930—31, en 37. og 39. hér. — í 1. 1. 12. er. í Árb. 1930—31 stendur skoða; á líklega að vera] skada; í uppskriftinni i nr. 19, 8vo, er þar fláðu. Að öðru leyti skal hér ekki farið út í að tína orðamun í þessum uppskriftum,, en einkennilega mikill er hann í ekki eldra kvæði. M. Þ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.