Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Síða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Síða 19
19 stafni. Fremri endinn lokast af 70 sm hárri hellu og stoðarsteini fram- an við, þannig að hann verður í sethorninu. I frambrún setsins eru fremst hellur og steinar á stangli, en innst tvær stórar hellur á rönd, 35 sm háar og framan við þær langur, strendur steinn til stvrktar. Fyrir innri enda setsins eru ekki hellur, en þar er ferstrendur stoðar- steinn, 75 sm frá vegg, kirfilega festur í gólfinu (sjá þverskurð). Eystra setið er jafnlangt hinu, en dálítið mjórra, 1,15 m breitt. Hæðin er sú sama. Það nær jafnlangt inn og hitt, en ekki alveg fram að bakdyrum. I báðum hornum þess eru strendir stoðarsteinar álíka eins og í innri enda vestra setsins. I frambrúninni eru 4 stórar hellur á rönd og ná rétt inn fyrir eldstæðið. Þær hafa nú allar snarazt tölu- vert fram yfir sig. Skálagólfið er 25 sm lægra en setin, eins og áður er sagt, en sjálft er það lárétt og mishæðalaust. A því er eldstœSi fram af miðjum set- um, en töluvert nær eystra seti en vestra (11. mynd). Það er 1,2 m langt og 90 sm breitt, gert af flötum hellum, en sunnan við aðalhelluna er dálítil gróf, sem vafalaust hefur verið feluhola. Þetta er önnur tegund eldstæðis en eldstæðin í Stöng, því að hér er ekki um neina kassalagaða steinþró að ræða eins og þar. A eldstæðinu var töluverð aska og steinarnir eldsprungnir. Rétt fyrir sunnan suðausturhorn eld- stæðisins er ein hella í gólfi, einnig mikið eldborin. Suður af henni og upp við eystra setið er aflöng hola í gólfið, 50 sm löng, 15 sm breið og 15 sm djúp. Hún var full af viðarkolum og stendur á ein- hvern hátt í sambandi við eldstæðið. Frá enda setanna og inn að suðurgafli er 1 m breitt svæði. Þar er ekkert að sjá annað en einn flatan stein austan við dyr til stofu. Gólf- mu hallar lítið eitt upp að veggjum báðum megin. A austurvegg skálans eru bakdyr, beint á móti aðaldyrum. Þær eru 65 sm breiðar. Innst í þeim er þrephella stór, annars eru þær ósteinlagðar með öskugólfi, sem fer jafnt hækkandi alla leið fram að hellum þeim, sem þar eru fyrir framan dyrnar. Þessar bakdyr hafa einkum verið notaðar til að bera út ösku og úrgang, því að fyrir 11. mýnd. Eldstæði á skálagólfi. Tlie fire-place in tlie hall. o*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.