Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 24
24 á þessu hrúgaldi voru 3 hellublöð. Ekki hefur þetta getað verið seyðir, heldur aðeins úrgangsgryfja. Fle:ra er ekki markvert í stofunni. Gólf hennar er blakkt öskugólf með þunnri gólfskán. Eftirtektarvert er, að gólfið er mjög mishæðótt og ólíkt skálagólfinu, sem er slétt. III. Búr. Austur úr miðjum göngum opnast dyr inn í búrið, sem stendur nokkurn veginn hornrétt við hin húsin. Breidd dyranna er fremst 70 sm, en þær breikka jafnt og þétt inn eftir. Innarlega í dyr- unum liggur aflangur steinn þversum, og við báða enda hans úti við vegg'na eru snotrir stoðarsteinar. Á þeim hafa dyrakarmarnir hvílt og þröskuldurinn á aflanga steininum. Á báðum steinunum rísa hellu- blöð upp við vegginn; þeim hefur verið troðið milli stafs og veggjar til stuðnings. Milli frambrúna síoðarsteinanna eru 60 sm. Breidd dyr- anna hefur því líklega verið 65—70 sm. Hægra megin við búrdyr er venjulegt vegghorn, en hinum megin, að norðan, renna dyrakampur og norðurveggur búrs saman í eitt án nokkurs horns. Búrið er 4,5 m langt og 3 m breitt austur undir miðju, en þar beygir suðurveggur inn á við, og því er breiddin við austurstafn ekki nema 2,25 m. Við langvegginn sjást 4 stoðarsteinar, 2 hvorum meg- in, með 1,4 m millibili. Steinarnir að norðan eru sérstaklega myndar- legir. Sá vestari er 40 sm hár, en sá eystri 30 sm. Ofan á þeim báð- um eru lítil hellublöð, en sýnilegt er, að torfusnepill hefur verið milli steins og hellu. Þetta gerði stoðina stöðugri. Stoðarsteinunum við syðri vegginn, sem eru andspænis hinum, er öðru vísi fyrir komið, af því að sáirnir eru þar grafnir niður með veggnum. Á bak við þá ná grjót- veggirnir lengra niður en annars staðar, og eru stoðarsteinarnir aðeins hleðslusteinar í öðru lagi neðan frá og skaga út úr hleðslunni, og verður þannig sæti fyrir stoðina (sjá þverskurð af búri, 7. mynd). Fram með norðurvegg er röð af myndarlegum hellum, sem mynda eins konar bekk eða undirstöðu bekkjar (úr tré). Breidd frá vegg og fram á hellubrún er 50—80 sm. Sums staðar er smásteinum skotið inn undir frambrún hellnanna til að lyfta henni, og er hæð hennar mest 13 sm. I búrinu hafa verið 3 sáir eða keröld, allir grafnir niður í gólfið (15. mynd). Einn hefur verið við norðurvegg og miklu minnstur. Farið eftir hann er 40 sm í þvm. og 30 sm djúpt. Hinir tveir hafa verið við suðurvegg. Eystri sárinn hefur verið stærri, 1,25 m í þvm. við botn, en hefur dregizt að sér upp eftir. Undir botn hans og niður með honum hefur verið þjappað vikri, sem er miklu fastari í sér en áfokið, sem sárinn var fullur af, og þegar það var tekið burtu, sást
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.