Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Síða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Síða 57
57 Erlingssonar (c á skissu Daniels Bruuns) gróf ég holur, en fann þar ekkert mannvistarlag. Einnig gróf ég holu nærri suðvesturhorni þeirr- ar tóftar, sem Þorsteinn Erlingsson kallar B (D. Bruun b). Þar lá Ijósa vikurlagið þétt ofan á gólflagi (mannvistarlagi) um 5 sm þykku. Var í því lagi mikið af viðarkolum, enda hefur eldstó verið þar nærri samkvæmt uppdrætti Þorsteins Erlingssonar. Annars staðar í þessari tóft voru 1—2 sm þykkar moldarlinsur (leifar af þaki?) milli vikur- lagsins og gólflagsins. Þessar lauslegu athuganir benda mjög til þess, að Laugar hafi farið í eyði um svipað Ieyti og af sömu orsök og Þórarinsstaðir. Enn sjást leifar túngarðs kringum Laugar og röskum 100 m norður af bæjartóftunum standa undirstöður byggingar, sem að innanmáli hefur verið 2,2x5,8 m. Snýr hún stafni í hávestur og virðast þar hafa verið dyr á. Undirstöðurnar hafa verið mjög vendilega hlaðnar og úr stærri steinum en almennt gerist. Munu sumir hleðslusteinanna vera upp undir tonn að þyngd. Á áðurnefndu blaði í jarðabók Árna og Páls segir: „Sumir segja kirkju hafa verið í Stangarnesi, aðrir í Laugahvömmum."1 2) D. Bruun telur rústina norður af Laugabænum geta verið kirkjurúst") og ó- neitanlega bendir ýmislegt til þess. Mér þykir þó líklegra, að þarna hafi getað verið bænhús. Undirstöður hússins standa á flötum klapp- arás, og virðist mér mjög ólíklegt, að þar hafi, þegar þær undirstöð- ur voru hlaðnar, verið svo þykkur jarðvegur í kring, að þar væri kirkj ugarðsstæði. Milli þessarar rústar og bæjarrústanna er lægð, og rennur þar stundum lækur. Sjást þess glögg merki, að þar hafi eitt sinn verið laugar. Á jarðabókarblaðinu segir: ,,Lækur heitir þar enn nú Lauga- lækur, og hveramerki eru þar ljós á grjótinu, en hverinn er sokkinn.“ Á spássíu er bætt við: ,,Kunnugir menn segja, að þar hafi laugar verið, sem enn nú séu volgar, en aldrei muni þar hverir verið hafa.“3) Engan jarðhita er nú að finna þarna lengur, en nokkru vestan við Laugar, vestur undir Hvítá, en enn volgra, um 25J C heit. Eög shólar. Rógshólar eru syðstir þeirra bæja, sem öruggt má telja, að byggð- lr hafi verið til forna á Hrunamannaafrétti. Samkvæmt jarðabókar- O Jarðabók II, bls. 274. 2) Gjennem affolkede Bygder, bls. 133. 3) Jarðabók II, bls. 274—275.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.