Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 60
60 aírétti byggir svo mjög á Þjórsárdalsrannsóknum mínum, verður ekki hjá því komizt að ræða hér stuttlega röksemdafærslu Steffensens. Röksemdir Steffensens í þessu máli byggjast eingöngu á kirkju- garða- og mannabeinarannsóknum hans, sem vissulega eru hinar merkilegustu. Höfuðröksemd hans gegn því, að Þjórsárdalur hafi íarið í eyði vegna vikurfalls árið 1300 er sú, að í Skeljastaðakirkju- garði hafi ekki verið grafnar fram nema 66 beinagrindur og að öllum líkindum hafi aldrei verið grafnar í þeim kirkjugarði fleiri en um 70 manneskjur. Hann gengur út frá því, að kirkja hafi verið á Skelja- stöðum frá því um 1000 þar til um 1050, segir þetta samsvara því, að í dalnum hafi á þessu hálfrar aldar tímabili búið að meðaltali 70 manneskjur, og komi það ágætlega heim við það, að elztu heimildir segi 11 bæi hafa verið í dalnum.1) Þetta samsvarar því, að 6—7 manns hafi að jafnaði verið á hverjum bæ. Á sömu blaðsíðu, ,en í öðru sambandi, reiknar Steffensen með 11—12 manns á bæ. I Haffjarðareyjarsókn telur Steffensen einnig hafa verið 11 bæi til forna. En þar reiknar hann með, að 100 manns hafi búið þar að meðaltali, að dánartalan hafi verið 40%o og að 400 hafi látizt þar á öld, þ. e. 200 á 50 árum. Þetta stangast nokkuð við Þjórsárdalsút- reikningana. Ekki stenzt heldur sá útreikningur Steffensens, að ef um 70 manneskjur yfir tvítugt hafi dáið í Þjórsárdal á 50 árum og dánar- tala fólks yfir tvítugt hafi þar verið 19%c, samsvari það því, að íbúar dalsins hafi verið 70.2) Steffensen telur, að dalurinn hafi farið í eyði smám saman og dregur þessa ályktun af því, að tala beinagrinda úr stálpuðum börnum í Skeljastaðakirkjugarði sé svo hlutfallslega lág. Segir Steffensen þetta sýna, að það hafi gerzt í Þjórsárdal ,,sem svo margar sveitir mega nú horfa upp á, sem sé, að unga fólkið flytjist burtu, en það gamla sitji eftir.“3 4) En það sem nú skeður í sveitum, sem eru að leggjast í auðn, er ekki það, að börn upp til 14 ára aldurs flytji burtu. Það er einmitt gamla fólkið og börn upp til 14 ára aldurs, sem heima sitja. Steffensen telur sérkenni Þjórsárdals hafa verið hinn tiltölulega stutta sköflung, sem sé arfgengt einkenni, og dregur þar af þá álykt- un, að Þjórsdælir hafi „verið allflestir meira eða minna skyldir."1) Ég tel, að ekki sé hægt að staðhæfa meira en það, að stuttur sköfl- J) Samlíð og saga II, bls. 14. 2) Knoglerne paa Skeljastaðir, bls. 231—232. s) Skírnir 1946, bls. 156. 4) Samtíð og saga II, bls. 21.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.