Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 63
63 Hrunamannaafrétti hafi ekki verið byggðir fyrr en hálfri öld eða svo, áður en ljósa vikurlagið féll, og skýra með því þá staðreynd, að bæj- anna er hvergi getið í fornum ritum og að ekki hafa fundizt nema á Skeljastöðum bæir byggðir hver ofan í annan. Þá staðreynd, að tveir bæir á Hrunamannaafrétti, Laugar og Þórarinsstaðir, bera sömu nöfn og tveir grannbæir niðri í Ytri-Hrepp mætti skýra með því, að grann- ar af þessum Hreppsbæjum hafi tekið sig upp og flutt inn á afréttinn, reist sér þar býli og gefið þeim nöfn bæjanna, sem þeir fluttu frá. Vel getur þó verið, að hér sé um hreina tilviljun að ræða, þar sem annað bæjarnafnið, Laugar, gefur sig sjálft vegna staðhátta. En um örlög byggðanna beggja tala hinar ljósu vikurbreiður sínu þögla, en ótvíræða máli. Ekki verður dregið í efa, að þær vikurbreiður stafa frá Heklugosi. Elzta gos, sem komið gæti til greina, væri fyrsta gos Heklu, síðan Island byggðist, gosið 1104 (1106). Væri engum heim- ildum til að dreifa öðrum en ártölum gosanna, gæti, jarðfræðilega séð, verið freistandi að álíta, að það mikla vikurgos, sem myndaði Ijósa vikurlagið, væri fyrsta Heklugosið eftir margra alda hvíld, sam- svarandi því gosi, sem eyddi Pompeii og Herculanum 79 e. Kr., en það gos kom einnig eftir margra alda hvíld Monte Somma. Ekki myndi þetta þó bjarga skoðun Steffensens um afdrif Þjórsárdals. En ég sé ekki, að hægt sé að ganga fram hjá frásögn Einars Hafliðason- ar, varðveittri í eigin handriti, um Heklugosið 1300. Og meðan ekki finnst í jarðvegssniðum Þjórsárdals eða annars staðar í Hreppum neitt það öskulag, yngra en ljósa vikurlagið, sem verið gæti frá gosi því, er Einar Hafliðason lýsir, stendur óhögguð sú skoðun, að byggð- irnar í innri hluta Þjórsárdals og á Hrunamannaafrétti hafi farið í eyði vegna vikurfalls frá Heklu árið 1300. SUMMARY S. THORARINSSON: THE DEVASTATION OF THE SETTLEMENT ON HRUNAMANNAAFRÉTTUR. A TEPHROCHRONOLOGICAL STUDY. In 1934 and the following summers the author aud Mr. Hákon Bjarnason, Uirector of Foreslry, carried out studies on the extension and age of volcanic asli layers in Icelandic soils. To carry these investigations further, Ihe autlior studied the position of asli layers in relation to farm ruins, that v.ere excavated in the Þjórsárdalur valley iu the suramer of 1939. It einerged from these investigations, that the settlement in tlie inner part of I’jórsárdalur was devasted l)y tlie Hekla eruplion of 1300 A. D.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.