Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 114
114
3) Mynd af sverðinu og öðrum vopnum frá Hafurbjarnarstöðum er í Ár-
i)ók 1901, bls. 45, og af sverðinu í Myndir úr menningarsögu íslands, Rvík
1929, 39. mynd.
4. mynd. Ýmsir gripir frá HafurbjarnarstöSuin, flestir úr 3. kumli. 1 :'i. —
Objects from Hafurbjarnarstaöir, mostly from grave 3.
(hvort tveggja á 4. mynd), og taldi finnandi reiðtygin mundu hafa
verið lögð líkt og til hlífðar ofan á vopnin. Utan á höfuðskel fullorðna
mannsins, segir skýrslan, að verið hafi þrjú íhvolf brot af „hjálmi eða
stálhúfu“, en önnur þrjú álíka, sem síðar fundust, telur hún líklega
úr þunnum tréflögum.1) Ofan á sverðinu lá öx af K-gerð, Sverd bls. 44,
mynd 42, og með þessum vopnum var einnig spjótsoddur af hrein-
ræktaðri K-gerð, Sverd bls. 33, mynd 21. Ofan á vopnunum þremur,
segir skýrslan, lágu kjaftamél úr járni og gjarðarhringja venjuleg