Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 124
124 mandibularis). Gómurinn er hár og er nokkur beinútvöxtur á mið- seymi hans — gómgarður (torus palatinus). Utlimahlutíöll eru lík því, sem gerðist með heiðnum konum á ís- landi, og grindarmálin eru góð. Smávægilegar gigtarbreytingar eru á nokkrum hryggjarliðum og á axlarliðum. Vinstri vala og hælbein eru gróin saman, en ekki verð- ur nú sagt, af hvaða orsökum það sé, en trúlega eru það eftirstöðvar eftir lið- og beinabólgu. Sé svo, þá hefur hún að minnsta kosti verið gróin löngu fyrir andlátið, því að engin merki nýlegra bólgubreytinga sjást. Hins vegar hefur naumast getað verið um þráláta bólgu á vaxt- arárunum að ræða, því að þess sjást engin merki, að kippt hafi úr vexti á fætinum, og ekki heldur sést rýrnun beina á honum. Teljandi óþægindi hefur konan ekki haft af þessum samvexti beinanna og sennilega alls ekki sézt í göngulagi hennar. Almenn lýsing á konunni miðað við þeirra tíma Islendinga myndi verða þannig: Frekar há, vel limuð kona, þó frekar stutt til hnésins, eins og títt var um marga íslendinga þá. Hún hefur verið herðabreið miðað við mjaðmarbreiddina og handleggjalengdina og af konu að vera. Yfirleitt mun hún hafa verið vel vaxin. Andlitssvipur- inn hefur verið langleitur og trúlega toginleitur, hafi konan verið hold- grönn. Nefið sennilega beint, þunnt og langt, og augun að líkindum djúpsett með frekar miklum, réttleitum brúnum, en munnur hefur verið ófríður, eins og lýsingin á tönnunum ber með sér. 2. kuml. Nær heil beinagrind úr um 8 mánaða gömlu barni. Báð- ir helmingar neðri kjálka eru grónir saman, en engar tennur hafa verið komnar. Engar sjúklegar breytingar eru á beinunum. 3. kuml. Neðri kjálki, vinstra gagnaugabein, vinstra hvirfilbein, ásamt vinstri hluta ennisbeins og hnakkabeins. Hægra viðbein og upphandleggsbein, vinstri framhandleggsbein, hægra mjaðmarbein, vinstri lærleggur og sköflungur. Ofantalin bein komu á Þjóðminja- safnið 1868 og eru merkí 569. 10. 10. ’38 komu á safnið hnjá- kollar af hægri lærlegg, sem vafalaust eru úr þessari beinagrind. 1947 fundust engin bein, sem líkur eru til, að séu úr þessari beinagrind. Beinin eru úr karlmanni, um eða yfir 50 ára að aldri, og 178 sm hæð. Þegar búið er að líma höfuðbeinin saman, fæst talsverður hluti af vinstri helming hauskúpunnar. Hún virðist hafa verið frekar breiðleit og lengdin varla yfir 190 mm. Sennilega hefur maðurinn verið meðal-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.