Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Page 125
125 langhöfði (kranial index trúlega 76—77) með meðalstórt, frekar lágt höfuð. Kúpubotninn virðist hafa verið sérstaklega breiður og hefur mesta breidd hauskúpunnar vafalítið verið um beinkambana ofan og aftan hlustanna. Þetta bendir til þess, að maðurinn hafi verið svíramikill, og gæti manni dottið í hug, að sjóróðrar ættu sinn þátt í því, að minnsta kosti er þetta einkenni almennt á karlhauskúpum úr Haf- fjarðarey, þar sem einnig má gera ráð fyrir, að sjósókn hafi verið stunduð af kappi. Neðri kjálkinn er stór, sterklegur og vel lagaður, með engum kjálkagarði. Tennur eru allar óskemmdar, en mikið slitnar, mest jaxlarnir, sem eru slitnir alveg niður undir tannháls. Framtennur eru dálítið skakkar, en slitflöturinn er eðlilegur á öllum tönnum, svo að vafalaust hafa þær mætt tönnum efri góms á eðlilegan hátt. Nokkur tannsteinn er á tönnunum. Af hlutfallinu milli viðbeins- og upphandleggslengdar (44,1) má ráða, að maðurinn hefur ekki verið að sama skapi herðabreiður og hann hefur verið hár, og þegar jaínframt er haft í huga, að hann var svíramikill, hafa axlirnar trúlega verið afsleppar. Smá-gigtarbreytingar eru í hægri axlarlið og vinstri mjaðmarlið. I augum fornmanna hefur þetta verið með hæstu mönnum, með kraftalegan, sennilega sívalan vöxt. Um hæð hans skal þess getið, að engin bein úr heiðni eru til úr jafnstórum manni, en frá Skeljastöð- um í Þjórsárdal er ein beinagrind úr jafnháum manni.1) 4. kuml. Hauskúpan án neðri kjálka, og í efri kjálka vantar allar tennur nema jaxlana og vinstri aftari forjaxl. Þessi hauskúpa kom á Þjóðminjasafnið 1868 og er merkt 574. 3. 5. ’39 kom á safnið neðri kjálki með öllum jöxlum og hægri aftari forjaxli, sem sýnilega á við þessa hauskúpu. Þegar við Kristján Eldjárn rannsökuðum kumlateig- inn 1947, vísaði bóndinn á Hafurbjarnarstöðum okkur á, hvar kjálk- inn hafði íundizt, og er við grófum þar til, fundum við eftirfarandi bein, sem vafalaust eiga við þessa hauskúpu: 4 tennur úr efri kjálka hauskúpunnar og 1 úr neðri kjálka. 16 hryggjarliðir, þar á meðal banakringlan. Hún á áreiðanlega við þessa hauskúpu, því að auk þess sem liðfletirnir eru sniðnir hver fyrir ann- an, er mænugat hauskúpu og banakringlu sérkennilega skakkt að lögun. Spjaldbein, hægra mjaðmarbein, 16 rif, bæði herðablöðin, hægra viðbein og upphandleggsbein, báðir hverfileggir, vinstri ölnin, SI)r. Forntida gárdar i Island, bls. 227 o. áfr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.