Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1943, Side 126
126 26 smábein úr hendi, báðir sköflungar og 28 bein úr fæti. 10. 10. ’38 kom á safnið 4. lendarliður og 13. 11. ’38 hægri lærleggur, sem vafalítið eiga hér heima. Beinin eru úr konu um 35 ára að aldri og 155 sm að hæð. Hún hefur verið langhöfði (lengdar-breiddar-vísitalan 74,8), með meðal- stórt, lágt höfuð. Andlitið hefur verið breitt í hlutfalli við lengdina, og svo er um nefstæðið, en augntóftirnar eru háar í hlutfalli við breiddina og kringluleitar. Nefbeinin eru íhvolf. Gómurinn frekar lágur, án gómgarðs, og neðri kjálki lítill og nettur með vott af kjálka- garði. Tennur eru talsvert farnar að slitna, en óskemmdar. Framtennur í neðri góm eru dálítið skakkar. Tanngarður efri kjálka veit talsvert fram á við og andlitshornið er frekar lítið (81°), svo að konan hefur verið frammynnt. Ganglimirnir hafa verið stuttir, miðað við handleggina, einkum hafa lærleggirnir verið hlutfallslega stuttir. 5. brjóstliður er með fleygmyndaðan bol og er niðurflötur hans og uppflötur næsta bols fyrir neðan allur hrjúfur, eins og étinn. Trúlega hefur hér verið mein- semd í liðþófanum milli þessara bola, sem sennilega hefur byrjað í bol 5. brjóstliðs. Ég tel sennilegast, að hér hafi berklar verið að verki, að minnsta kosti myndu það verða dæmdar berklabreytingar nú, ef Röntgenmynd sýndi þannig útlítandi hrygg. Þetta hefur sennilega verið banamein konunnar. Þessi kona hefur verið mjög frábrugðin að útliti konunni í 1. kuml- inu. Hún hefur verið í meðallagi há, með frekar stutta fætur og langa handleggi, sérstaklega hafa lærin verið hlutfallslega stutt. Þar sem ennið er mjótt og neðri kjálki lítill, hefur konan trúlega verið kringlu- leit, með stubbaralegt söðulnef, sennilega ,,kartöflunef,“ og dálítið frammynnt. Augun hafa trúlega verið stór og opin. A. Eftirtalin bein eru fundin 1947 skammt frá 1. kumlinu, og eru vafalítið öll úr sama manni: 11 hryggjarliðir, 9 brot úr rifjum, hluti úr báðum herðablöðum, vinstra viðbein og upphandleggsbein, hægri hverfileggur, 16 smábein úr hendi, bæði mjaðmarbeinin, báðir sköfl- ungar, báðir sperrileggirnir og 15 bein úr fótum. 10. 10. ’38 komu á safnið hægra upphandleggsbein og vinstri lærleggur, sem vafalítið eiga hér heima. 30. 7. ’48 kom á safnið hægri lærleggur, sem einnig á hér heima. Beinin eru úr fullorðnum karlmanni, 167V2 sm að hæð, og hefðu þau vel getað verið úr 5. kumlinu. Hann hefur verið herða- breiður og vel limaður. Miklar gigtarbreytingar eru í hægri axlarlið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.