Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 1
KRISTJAN ELDJARN TÁ-BAGALL FRÁ ÞINGVÖLLUM Þingvellir eru frægasti sögustaður landsins, en sögulegar minjar þar eða þaðan eru ekki að því skapi miklar. Nokkrar vallgrónar búðatóftir, flestar frá 18. öld, eru einu sýnilegu minjarnar um mannavist á staðnum á fyrri öldum, og ekki er heldur lausum forn- gripum til að dreifa. Fornleifarannsóknir hafa reyndar ekki verið gerðar á Þingvöllum að neinu ráði.1 Ef þær væru gerðar, mundi eflaust eitthvað athyglisvert koma í Ijós, ef til vill ekki sízt í Þing- vailatúni, því að á þingstaðnum sjálfum var mannavist stopul, eins og kunnugt er. Vant er að vísu um þetta að spá, en yfirleitt getur varla talizt freistandi verkefni að gera uppgröft á Þingvöllum. Það er hætt við að fyrirhöfn og kostnaður yrði þar tiltölulega miklu meiri en hinn fornfræðilegi ávinningur. Það væri þá helzt að gera mjög staðbundnar og takmarkaðar sérrannsóknir, eins og til dæmis upp- gröft þann, sem hlutur sá, er hér verður um f jallað, gæti gefið til- efni til. Um þennan fornleifafund segir Gísli Gestsson safnvörður svo í skýrslu í skjalasafni Þjóðminjasafnsins: „Föstudaginn 24. maí 1957 hringdi séra Jóhann Hannesson þjóð- garðsvörður til safnsins og skýrði frá því, að fundizt hefði ókenndur hlutur í Þingvallatúni. Ég fór þegar austur með olíubíl frá Shell og athugaði staðhætti. Grafið hafði verið fyrir rafmagnsjarðstreng frá Valhöll að vélarhúsi hjá Þingvallabæ. Skammt fyrir norðan eystri enda Öxarárbrúar (neðri) er lágur og þýfður bali, þar sem plantað hefir verið trjám. Þar fannst hluturinn í 43 sm dýpt. Virðist þetta vera kirkjugripur, e. t. v. af merkisstöng eða staf, gerður úr bronsi, og virðist hann vera ævaforn (Hringaríkisstíll). Viðarkolalag var í jörð, þar sem hluturinn fannst, þunnt og slitrótt, en ekki raunveru- legt gólf, gæti þó t. d. verið undan trégólfi. Undir þessu lagi voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.