Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 6
10 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS um til, ef ljósmynd eða uppdráttur af húninum er brotinn saman um miðlínu falsins. Að öðru leyti er samhverfingin ekki fullkomin. Götin í gegnum húninn, sem eru þrjú hvorum megin, gegnskurður- inn, eru t. a. m. ekki alveg eins, og dýrshausarnir ekki heldur, þó að litlu skeiki. Og frávikin eru yfirleitt svo lítil, að þau rjúfa ekki samhverfa heildarverkan hlutarins. Listamaðurinn hefur bersýnilega stefnt að algjörðri samhverfingu. Um falinn neðst eru upphleyptir hringar til skrauts, sá í miðjunni breiðastur og laglega kúptur. Skrautverk er báðum megin á falnum, rnjög svipað, og hefur átt að vera eins. Því má lýsa þannig, að í framhaldi af bjúgum útlínum krókanna, þar sem þær koma niður í skarðið sín hvorum megin við efra falopið, eru skorur niður eftir falnum og aðrar samhliða þeim til hliðar, og nálgast þessar skorur eða línur tvær og tvær hvorum megin eftir því sem neðar dregur, en áður en þær komi alveg saman er þeim brugðið gegnum ,,kringlu“ eða hagldalykkju (eins og haglda- brauð). Kringlurnar eru dálítið upphleyptar. Þetta verk er nú all- mikið máð og hefur liklega aldrei verið mjög skýrt og ekki alls kostar fimlega gert. En megineðli þessa skrautverks er greinilegt: tvö bönd, sem myndast milli skoranna tveggja og tveggja, eru dregin gegnum ,,kringlu“. Krókarnir sjálfir, sem eru prýði húnsins, eru sívalir en mjókka þó jafnt og þétt töluvert frá upphafi sínu efst á falnum þar til þeir hafa hverfzt að honum aftur og við taka dýrshausar þeir, sem þeir enda á og horfa beint út frá fal, hvor til sinnar handar. Þetta eru í rauninni aðeins tveir hausar, sinn í hvorum krók, en það gerir fjóra vanga, sem alla verður að athuga. Ætlunin hefur augljóslega verið að þeir væru sem líkastir eða eins allir. Það eru þeir raunar ekki í öllum smáatriðum, en frávikin eru lítil, og lýsing á einum vang- anum er gild fyrir þá alla. Svo má líta á, að hvor krókur frá upphafi sínu við stofninn og að hausnum sé búkur eða a. m. k. háls, þetta eru uppundnir ormar eða slöngur. Síðan kemur hausinn, kúptur að ofan og frammjókk- andi. 1 honum er stórt möndlulagað auga, sem næstum því fyllir hausinn allan og fylgir útlínum hans, endar í oddi fremst. Skolt- ar eru tveir, efri og neðri. Sá efri nær langt út á krókinn og verður að rana, er þar upphleyptur, bregður í lykkju og stefnir síðan á ská niður og inn eftir, þvert yfir neðri skoltinn og niður í kverk dýrsins, þar sem liann endar með dálitlum uppundningi. Neðri skolt- urinn nær einnig nokkuð út á krókinn, einnig upphleyptur þar og endar í nokkuð breiðri tungu. Þar sem skoltarnir skerast, er þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.