Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 12
16 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Eflaust væri auðvelt að gera geislakolsmælingu á stafsendanum, sem innan í falnum er, en tilgangslítið virðist það vera, þar sem aldur þessa hlutar er hægt að greina miklu nánar með stíllegum rökum en hægt væri með geislakolsaðferð. Þó væri fróðlegt að sjá niðurstöðu um hlut, sem svo tiltölulega nákvæmt verður aldurs- greindur stíllega. Engin leið er að gera sér rökstudda grein fyrir, hvar þessi húnn hefur verið búinn til. Úrnesstíllinn hefur verið allsráður um öll Norðurlönd, þótt mjög mismikið sé varðveitt af hlutum í löndunum. Hann hefur einnig átt sína blómgan á Englandi og Irlandi seint á 11. öld, eins og ljóst hefur verið sýnt af mörgum fræðimönnum. Trúlegra virðist þó, að húnninn sé gerður á Norðurlöndum en Bret- landseyjum, en það mundi vera út í bláinn að reyna að kveða nánar á en þetta. Því er jafnvel ekkert til fyrirstöðu, að hann sé gerður hér á landi, en ekki er heldur neitt sérstakt, sem bendir til þess, nema þá það að hann fannst hér, en það sannar hvorki til né frá. 4 Verkið á þessum hlut er athyglisvert, en þó sætir meiri tíðindum eðli hans sjálfs og ætlunarverk. Þetta er bagall, baculus episcopalis, eða réttara sagt húnn af bagli, af þeirri tegund sem í fræðum er neíndur tá-bagall, stundum tá-kross, af því að hann minnir oft á stafinn T, sem á grísku heitir tá (tau, á ensku tau-crosier eða tau- cross, eða aðeins Tau). Bagall er, eins og kunnugt er, kirkjusiðalegt hefðartákn biskups eða ábóta, fengið biskupi í hendur af vígsluföður við vígsluna, en ábóta þegar hann er blessaður. Bagallinn er notaður við kirkjulegar athafnir eftir settum reglum, sem óþarft er að rekja hér, í rómversk-kaþólsku kirkjunni, grísk-kaþólsku kirkjunni og anglíkönsku kirkjunni. Fyrst kvað bagall vera nefndur sem valds- tákn biskups í sambandi við fjórða kirkjuþingið í Toledo 633, en vitað er þó að saga hans nær lengra aftur í tímann eða aftur á 5. öld, að minnsta kosti, en öldum saman eða fram á 13. öld var engin festa komin á form hans og stærð.0 I nágrannalöndum vorum hefur elzt vitneskja geymzt um bagla á Irlandi. Þeir sjást oft á myndsteinum og myndskreyttum steinkross- um a. m. k. aftur á 8. öld. Þessir fornu írsku baglar voru stuttir og mjög líkir göngustaf með krók. Svipaðir baglar munu hafa verið til á meginlandinu, en þar þekkjast víst ekki eldri dæmi en frá 9. öld.10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.