Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Page 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Page 17
TÁ-BAGALL FRÁ ÞINGVÖLL]M 21 að varla getur nokkrum blandazt hugur um, að um sams konar hlut sé að ræða.10 Virðist ekki ástæða til að nefna hér fleiri tannbagla með tá-lagi, en allir eru þeir frá 11. eða 12. öld, ekki yngri. Á Norðurlöndum hefur enginn tá-bagall varðveitzt né heldur myndir af þeim, nema Þingvalla-bagallinn, því að varla getur verið 11. myncl. Alcester tá-stafurinn, útskorinn úr rostungstönn, enskt verk frá 11. öld. TJr grein C. H. Read. — The Alcester Tau, carved from walrus ivory, an Englisli work from the llth century. nokkur vafi á, að hlutur þessi er ekkert annað en tá-bagall. Þegar við fyrstu sýn kemur manni ekkert annað í hug en dálítill biskups- stafur með tveimur krókum, og samanburður við þá tá-bagla, sem varðveitzt hafa, styrkir í öllum greinum að það sé eina og rétta skýringin. Áður hefur hann verið borinn saman við Kilkenny-bagal- inn, en einnig má með fullum rétti bera hann saman við tannbagl- ana, sem síðast voru taldir, þótt þeir séu afsprengi háþróaðrar listar og menningar, en hann einfaldur og fremur grófgerður, mætti kannski segja barbarískur í samanburði við þá. En sjáum til dæmis hvernig krókarnir eru undnir upp á sama hátt og enda í dýrs- hausum, sem horfa hvor til sinnar handar út frá stofni.20 Ekki liggur alveg ljóst fyrir, hvort einhver kirkjusiðalegur eðlis- munur hefur verið á tá-bagli og venjulegum bagli með einum krók. Frangoise Henry segist í nýútkominni bók sinni ekki vita til þess að nein rannsókn hafi verið gerð á því, hvort þarna væri einhver greinarmunur á. Sökum þess að þessar tvær gerðir bagla hafa sýni- lega verið algengar hlið við hlið á Irlandi, en samt hafa frá tíma- bilinu 8. öld til 12. aldar varðveitzt margir og ágætir krókbaglar á móti aðeins einum tiltölulega íburðarlausum tá-staf, mætti ef til vill draga þá ályktun, að tá-baglarnir hafi yfirleitt verið einfaldari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.