Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 21
TÁ-BAGALL FRÁ ÞINGVÖLLIM 25 TILVITNANIR 1. Um rannsóknir á Þingvöllum sjá Matthias Þórðarson, Þingvöllur. Alþingis- staðurinn forni. Reykjavík 1945. — Eftir að þessi grein var skrifuð birti Jón Hnefill Aðalsteinsson grein um Lögberg og hvar það hafi verið í forn- öld, sjá Lesbók Morgunblaðsins 37. og 39. tbl. 1970. Hann lætur þar i ljós tals- verða bjartsýni á að fornleifarannsóknir mundu geta skýrt staðhætti og fyr- irkomulag á Þingvöllum á þjóðveldisöld, m. a. stað Lögbergs, og því sé skylt að gera slíkar rannsóknir. Sá sem allmikla reynslu hefur af fornleifarann- sóknum á íslandi getur þó tæpast verið svo bjartsýnn á árangur á þessu sviði. Fornleifafræði og uppgreftir eiga miklu hlutverki að gegna hér á landi, en rannsóknir á Þingvöllum til þess að bregða birtu yfir hið forna þinghald eru einmitt sú tegund fornleifarannsóknar, sem einna minnsts árangurs er af að vænta fyrirfram. Þó er aldrei að vita, og eflaust verða einhvern tíma gerðar fornleifarannsóknir á Þingvöllum, en meðan ekki eru fleiri menn í landinu sem kunna að gera fornleifarannsóknir, en margt merkilegt bíður og kallar að, er eðlilegt að önnur verkefni hafi verið látin sitja í fyrirrúmi og svo verði enn um sinn. 2. Ég þakka Haraldi Ágústssyni viðarfræðingi fyrir góða aðstoð við að greina viðinn bæði í stafnum og fleygnum. 3. Sbr. Kristján Eldjárn, „Klambrarveggr". Afmæliskveðja til Alexanders Jó- hannessonar, Reykjavik 1953, bls. 151 o. áfr. 4. Sjá tilvitnun 20. 5. David M. Wilson og Ole Klindt-Jensen, Viking Art. London 1966. — Dönsk útgáfa, Vikingetidens kunst. Kbh. 1966. Um Úrnesstil og rætur hans sjá: Kristján Eldjárn, Kuml og haugfé, Reykjavik 1956, bls. 399—422, sem er enn helzta yfirlit um þetta efni á íslenzku. 6. Höfundar Viking Art leggja töluvert mikla áherzlu á þetta atriði hvað eftir annað. 7. Dæmi um samhverfa hausa á samtíma listaverkum, sem fundizt hafa hér á landi, eru á beinhólknum frá Rangá (Þjms. 329), bronsístaði frá Víða- felli (Þjms. 381) og jafnvel hurðarhringnum frá Tjörn í Svarfaðardal (Þjms. 5154). Þessir hlutir_eru vafalítið allir frá 11. öld, þótt enginn þeirra sé með eins dæmigerðum Úrneshausum og Þingvallahúnninn. 8. Um þetta atriði sjá einkum Ole Henrik Moe, Urnes and the British Isles, Acta Archaelogiea XXVI, 1955, bls. 1 o. áfr. 9. Um sögu bagalsins ásamt mörgum tilvitnunum til rita sjá t. d. F. Cabrol: Dictionnaire d’archéologie chrétienne et de liturgie, Paris 1948, undir crosse. 10. FranQoise Henry, Irish Art I, London 1965, bls. 100—101. 11. Nefna má sem dæmi hinn fræga Kells-bagal frá um 900, Máire Mac Dermott, The Kells crosier. Archaeologia XCVI, 1955, 59—113, og bagal St. Dympna og bagal St. Mels frá fyrri hluta 10. aldar; sama, The crosiers of St. Dympna and St. Mel. Proceedings of the Royal Irish Academy, 58C4, 1957, bls. 167 o. áfr. Fleiri mjög fræg dæmi, einkum frá 11. öld, mætti nefna. Um þessa bagla og list þeirra hcfur margt og mikið verið skrifað, en því miður eru fæstar þær bækur og rit til í söfnum hér á landi, og kemur það sér oft illa. Nýleg og mjög skýr umræða um bagla þessa er i F. Henry, op. cit. II, 1967, bls. 114—120, enn fr. um marga aðra írska bagla allt fram á 12. öld, F. Henry, op. cit. III, 1970, víða í bókinni. 12. F. Henry, op. cit. I, bls. 123 og 125 nm.; III, bls. 99, nm. 13. F. Henry, op. cit. I, bls. 124, fig. 15a. 14. F. Henry, op. cit. III, bls. 139, Pl. 56—57. 15. F. Henry, op. cit. II, bls. 173, PI. 95.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.