Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 48
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Stöngull, sem sprettur fram uppi við leturlínuna, fer þegar í stað í hring og myndar uppundning. Innan úr þessum uppundningi skýtur svo stöngli, sem myndar uppundning nr. 2, og innan úr honum kemur svo enn einn, sem myndar hinn þriðja og síðasta. Tvö til- tölulega stór þrískipt blöð eru innst í hverjum uppundningi. Ann- ars eru einstök smærri blöð meðfram stönglinum hér og hvar. Fer- fætt dýr, sennilega ljón, er fléttað inn í hvern uppundning. Öll bíta þau í yztu greinina og lyfta annarri framlöppinni. Auk þess eru bönd þrædd gegnum teinungana efst og neðst. Böndum og stöngl- um er sumpart stungið gegnum rifur hverju á öðru, svo að vottar fyrir fléttusamfellu (entrelac). Uppistöðuatriðin eru nákvæmlega hin sömu í þriðja og stærsta beltinu með teinungaskreyti. Ferill stönglanna er flóknari, en verður þó rakinn eftir sömu meginreglum og í undningateinungnum efst. í þessu belti eru alls fjórir stórir uppundningar. Fjögur bönd eru þrædd gegnum greinaverkið, en hér eru þau langsum eftir horninu. I öllum beltunum sjáum við þverband með dálítilli perluröð við helztu greinamót, og alls staðar eru sömu þrískiptu blöðin. Mið- blaðið er bjúgt og tiltölulega stórt, hliðarblöðin minni og hvassari. Varla er hægt að hugsa sér dæmigerðara „íslenzkt skreyti“ en þetta, nema hvað smágreinar og blöð geta oft verið miklu fleiri, svo að allt verður til muna flóknara. Lögun blaðanna getur líka verið nokkuð breytileg. Við þekkjum þvílíkt skrautverk úr ýmsum greinum ís- lenzks listiðnaðar. Elztu dæmin, sem nú þekkjast, eru í handrita- lýsingum frá byrjun 14. aldar. Þetta er sérstakt afbrigði rómansks jurtaskreytis í Evrópu. Við sjáum það í smálist á 12. öld og seinna, bæði í Englandi og á meginlandinu. I Noregi hafa víst ekki varð- veitzt verk, sem til þess gætu bent, að einmitt þetta afbrigði af rómönsku jurtaskreyti, uppundnar greinar með mörgum litlum þrí- skiptum blöðum, hafi verið stundað í jafnríkum mæli og á íslandi. Ef jurtaskreytið hefði ekki sýnt ótvírætt, að hornið er íslenzkt, hefðu þó áletrarnirnar tekið af öll tvímæli, jafnvel að þeim ólesnum. Þetta er nefnilega sérstök íslenzk leturgerð, sem nefnist höfðaletur og á rætur að rekja til gotneskra smástafa. Það er notað í öllum íslenzkum skurði, ekki sízt tréskurðinum, og þar eru leturlínurnar oft þannig lagaðar og staðsettar, að þær verða bönd eða bekkir til skrauts. Stundum er erfitt að stafa sig fram úr áletrunum. I efri leturlín- unni á horninu stendur: alliott/i/illa/fer/suo/ad/ei/m( ?)a/uer. Þar sem spurningarmerkið er, er skaddaður stafur, en eflaust á að lesa þetta illa fer svo að ei má verr, en erfðara er að fá meiningu út úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.