Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Qupperneq 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Qupperneq 54
58 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS vík hjá Agli Jónssyni bókbindara á árunum 1855—1860. 1 þeim er ýmsan fróðleik að fá varðandi störf Guðmundar við bókband. Tekizt hefur að ákvarða nokkrar bækur, sem Guðmundur hefur bundið inn og nú eru í eigu safna eða einstakra manna. Til annarra heim- ilda mun hér vitnað, er að þeim kemur. Að æviágripi Guðmundar Péturssonar skráðu af Ættartölu-Bjarna er svo gott „matarbragð“ — ef svo mætti segja — að það skal tekið hér upp í heild, þótt nokkuð sé þá farið út fyrir það, sem átti að vera inntak þessarar greinar: „Guðmundur Pétursson er fæddur á Minna-Hofi á Rangárvöllum 26. ágúst 1812. Foreldrar hans voru Pétur Einarsson og Vilborg Guðnadóttir, komin af bændaættum þar í hreppi, og var Guðmundur sá fjórði maður í beinan karllegg, sem búið hafði á jörð þessari. Á Minna-Hofi ólst Guðmundur upp hjá foreldrum sínum, þar til hann var 17(?) vetra.2 Var þá hjá hönum vöknuð löngun til að leita sér frekari menningar en hönum gafst færi á hjá foreldrum sínum. Réðst hann þá um þær mundir til snikkara nokkurs í Vestmannaeyjum til að nema þar trésmíði. En þá bar svo til, að þessi kennari hans drukknaði sama árið milli lands og eyja. Svo varð ekkert úr þessari fyrirætlan. Eigi að síður ætlaði Guðmundur sér að leita heldur ann- arra úrræða en að halda kyrru fyrir heima, og fyrir því réði hann af að fara fótgangandi suður á Seltjarnarnes, að vísu með vitund for- eldra sinna en án samþykkis þeirra. Kom hann sér þar til vistar hjá Eyjólfi bókbindara Eggertssyni frá Stóruvöllum, sem lært hafði bókband erlendis og gat því veitt allgóða tilsögn í þeirri iðju, því þótt hann ekki þætti haghentur að því, var band hans samt álitið traust og endingargott. Hjá hönum var Guðmundur að námi tvo vetur, en þá dó þessi kennari hans, og var þá námstíma hans lokið.3 Eftir það var hann í Hjálmholti hjá sýslumanni Páli Melsteð til að binda inn bækur hans. Hafði hann þá fengið hin nauðsynlegustu áhöld til bókbands eftir kennara sinn. 1 Hjálmholti kynntist hann stúlku þeirri, er Guðrún hét, Sæmunds- dóttir, Friðrikssonar prests, Guðmundssonar á Borg við Borgar- fjörð, og varð hún fyrri kona hans. Stóð brúðkaup þeirra að Minna- Hofi 5. nóv. 1835. Slepptu þá foreldrar hans við hann jörðinni vorið eftir en voru þar hjá þeim það sem eftir var ævinnar. Á þessari sömu jörð bjó Guðmundur sál. í 30 ár eða til ársins 1866, að hann sleppti henni við elztu dóttur sína, Sigríði, og mann hennar, Stein Guð- mundsson, en var þar hjá þeim ásamt seinni konu sinni til dauðadags. Með fáum orðum skal hér getið hins helzta, sem eftir Guðmund
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.