Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 90
94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS DRAUMAR UM SUMARMÁL Fyrstu spurningarnar hljóðuðu svo: Hvernig dreymdi menn fyrir sumri? Var þar við eitthvað ákveðið að miða í draumaráðningum ? Almennt virðist ekki hafa verið tekið mikið mark á draumum í sambandi vð sumarkomu. Aðeins um helmingur (50) svarar þessum spurningum yfirleitt, og af þeim eru 9, sem svara því einu til, að enginn gaumur hafi verið að þessu gefinn. Af þeim sem eftir eru svara 12 á þá leið, að fremur hafi menn dreymt fyrir veðri almennt og árferði eða þá heyfeng, eldiviðarþurrki, málnytu o. s. frv., en ekki beint sumrinu sem slíku, og þeir draumar gátu eins orðið eftir sem fyrir sumarkomu. Eftir eru þá 29 eða tæpur þriðjungur, sem telur menn hafa dreymt fyrir sumri. Af þeim eru aðeins 12, sem telja sumardagsnóttina fyrstu með merkari draumnóttum. Hinir telja fremur mark að því, sem ber í draumana nálægt sumarmálum eða seinni hluta vetrar. En athyglisvert er, að nær allir þeir, sem telja aðfaranótt sumardagsins fyrsta merka draumnótt, eru frá austurhluta landsins, frá Eyjafirði að norðan til Öræfa að sunnan. Er þó réttur helmingur allra svaranna frá þessu svæði. Eina undan- tekningin er vestan frá Rauðasandi, og önnur er að vísu úr Mýrdal þess efnis, að ganga mætti út frá því vísu, að ömbrugt yrði sumarið þeim, sem örðugar hefði draumfarir þrjár síðustu nætur vetrarins. Niðurstaðan virðist því helzt sú, að lítið eitt hafi kveðið að því, að menn tækju mark á draumum fyrstu sumarnótt öðrum fremur, og þá helzt um austurhluta landsins. Víðar töldu menn sig einfaldlega dreyma fyrir sumri, og var það þó ekki miklu algengara en fyrir öðrum árstíðum, veðri, skepnuhöldum eða daglátum. Eða líkt og einn svarandi úr Breiðafjarðareyjum kemst að orði: „Suma var alltaf að dreyma. Aðrir sváfu draumlaust.“ Engin sérstök regla virðist á því, hversu túlka skyldi drauma fyrir sumri. Langalgengast er, að hver ráði þá eftir eigin höfði, eða eins og heimildarmaður einn af Fljótsdalshéraði orðar það: „Ráðningar voru með ýmsum hætti og viðmiðanir margvíslegar." Þó örlar rétt á því, að athugavert sé að dreyma unga konu eða stúlku nær sumar- málum. Er það þá væntanlega ímynd sumarsins eða Harpa. Gott var að dreyma broshýra skartklædda konu, segir maður úr Hnappa- dalssýslu, og austur í Meðallandi þótti betra að dreyma dökkbúna konu en ljósbúna. 1 heimild frá Rauðasandi segir svipaða sögu: Kæmi ung stúlka fram í draumi fyrstu sumarnótt, mátti segja fyrir um sumarið af hegðan hennar, augnatilliti, yfirbragði, ferðaáætlun,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.