Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 98
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS uppstigningardagsírennsli á Fljótsdalshéraði. Loks er svo vinnuhjúa- hretið um 14. maí, og er það aðeins nefnt einu sinni; í Eyjafirði. Fleiri heiti er að finna á bókum, svo sem kóngsbænadagsíhlaup, krossmessukast, uppstigningardagsrumba, hvítasunnusnas, spóahret, skiparumba, fráfæruhret og rúningarhret. (Sbr. Isl. þjóðhættir 136). SUMARTUNGLIÐ Við þessu barst 91 svar, og eru næstum öll á einn veg: að fólk hafi látið svara sér í sumartunglið, en ekki verið tekið nema hóflega mikið mark á því víðast hvar. Sá sem leit sumartunglið í fyrsta sinn átti að steinþegja og bíða þess, að hann væri ávarpaður. Úr því ávarpi mátti svo lesa merkingu, líkt og véfrétt væri. Sögur um slík tilsvör eru ekki fjölskrúðugar. Langþekktust er sagan um stúlkuna trúlofuðu, sem settist á stólgarm, kistil eða kassa og fékk þá þetta ávarp: „Varaðu þig, hann er valtur.“ Unn- ustinn sveik hana um sumarið. Mjög algeng er einnig ótrú á því að láta bjóða sér góða nótt eða ráðleggja sér að fara að hátta eða hvíla sig. Það á að boða feigð. Af þessum níutíuogeinum eru þó 11, sem ekki virðast kannast við hina almennu skýringu. Fimm þeirra eru úr Vestur-Barðastrandar- og Vestur-ísafjarðarsýslu, en frá þessu svæði svara reyndar ekki nema átta. Úr Austur-Skaftafellssýslu svara aðeins tveir, og kann annar engar sagnir um þetta, en hinn telur, að fyrir hafi komið, að menn tækju upp á þessu austur þar, eftir að þjóðsögur Jóns Árna- sonar komu út. Er hér komið eitt dæmi um áhrif bóklesturs á siði manna og venjur. Tveir menn í tilbót kannast ekki við þennan sið, og er annar af Fljótsdalshéraði, en hinn úr Núpasveit í Norður- Þingeyjarsýslu. Svo mörg jákvæð svör eru þó frá þessum svæðum báðum, að lítið mark er að undantekningunum. Þá eru tveir menn enn, sem aðeins geta um sumartunglið í sambandi við veðurfar. Er annar úr Héðinsfirði norður og segir tvö næstu tungl hafa átt að fara eftir sumartunglinu veðurfarslega. Hinn er frá Eyrarbakka, og þóttu þar líkur á því, að vindar blésu meira úr þeirri átt en öðr- um, þar sem tunglið var statt á braut sinni, þegar það sprakk út, sem kallað var. Loks segir heimildarmaður úr Mýrdal, að það hafi átt að boða gott sumar og fljótsprottna jörð, ef sumartunglið var efnilegt, þ. e. sást skýrt mjög fljótlega, og átti þá helzt að sjást öll umgerð þess. Þó var ekki sem heillavænlegast, að það væri mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.