Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Qupperneq 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Qupperneq 100
104 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mikið var um gjafir á Fljótsdalshéraði og í Kelduhverfi, en mun minna í suðurhluta S. Þing., t. d. Bárðardal og Mývatnssveit. Auk þeirra gjafa, sem þegar voru nefndar, kom fyrir, að börnum væri gefin kind eða von í lambi, folald, tryppi eða jafnvel fullorðinn hestur. Heimild ein úr Skagafirði getur þess, að venja væri að gefa einhverjum á heimilinu lamb, ef það fæddist fyrstu sumarnótt. Algengast var, að foreldrar gæfu börnum sínum gjafir og hjónin hvort öðru, en stundum gáfu húsbændur líka vinnuhjúum, þeim sem góðs þóttu makleg. Til að mynda virðist nokkuð almennt í Skagafirði, Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, að bóndi hafi gefið fjár- manni sínum vel framgengna kind, væri hann ánægður með fjár- gæzluna um veturinn, og í Múlasýslum er þess nokkrum sinnum get- ið, að húsbændur gyldu hjúum sínum árskaupið á þessum degi. Minna er um það, að börn og vinnufólk gefi húsbændum, en það ber þó við og virðist fremur einstaklingsbundið. Samt er mest um það frá þeim svæðum, þar sem þessi gjafasiður var algengari yfirleitt, þ. e. frá Skagafirði austur á Fljótsdalshérað. Dálítið var um það, að nágrannar færðu hver öðrum gjafir, færu þeir í heimsókn á sumar- daginn fyrsta. Þetta er þó mun óalgengara en nágrannaheimsókn- irnar sjálfar. Ein tegund sumargjafa tíðkaðist nokkuð við suður- og vestur- ströndina, mest þó í Vestmannaeyjum. Það var hinn svonefndi sumar- dagshlutur eða sumardagsfiskur og fólst í því, að sjómenn færðu konum sínum það sem þeir öfluðu í róðri á sumardaginn fyrsta. Mjög var þó gjöfin misstór eftir efnum og ástæðum, frá einum vænum fiski upp í heilan hlut, en svo rausnarlegir voru helzt for- menn. I Vestmannaeyjum og jafnvel á Stokkseyri og Eyrarbakka munu þó flestir hafa leitazt við að tolla í þeirri tízku. Mátti konan síðan gera af þeim hlut sem hún vildi. Annars staðar á landinu, þ. e. frá Húnaflóa og austur þaðan, voru róðrar ekki hafnir um þetta leyti og því einskis sumardagshlutar að vænta. Á tveim stöðum, öðrum í Skagafirði, en hinum á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu, er þess getið, að efnaðir bændur hafi átt það til að senda fátækum nágrönnum sínum glaðning á sumardaginn fyrsta. Menn virðast almennt álíta, að um land allt hafi sumargjafir verið útbreiddari fyrrum, t. d. um miðja 19. öld, en nokkuð er erfitt að færa sönnur á þetta. Væri svo, að þær hefðu smám saman horfið úr tízku á öllu landinu og vikið fyrir jólagjöfum, hefði mátt búast við, að þær héldust lengst við í afskekktum héröðum. En þær eru um aldamótin greinilega almennastar í hinum þéttbýlli sveitum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.