Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 107
SUMARDAGURINN FYRSTl 111 jafnvel af eigin raun. Þessi munur sést oft í Eyjafirði og á Fljóts- dalshéraði. Norður-Þingeyjarsýsla er eina samfellda svæðið, þar sem menn kannast því nær ekki við þessa venju; eina jákvæða svarið þaðan er á þá leið, að börn hafi stundum gert sér þetta að leik. Sker Norður-Þingeyjarsýsla sig því nokkuð úr um þetta atriði sem sum önnur. . Önnur aðferð, sem sagnir eru um, að reynd væri, var sú, að menn gengju berfættir umhverfis bæinn til að finna, hvort frost væri í rót. Þessari sögu afneita í rauninni allir; enginn þekkir þetta af eigin reynd og fæstir hafa heyrt þess getið. Þó telja tveir menn úr Skagafirði sig hafa spurnir af þessu; jafnvel að menn veltu sér berir í dögginni. Tvær heimildir enn, önnur úr Mýrdal, hin af Skeiðum, láta svo sem húsfreyjur hafi átt að ganga þetta berfættar, en þekkja engin dæmi þess. Loks kannast einn heimildarmaður undan Eyja- fjöllum við það, að menn hafi gengið þrisvar réttsælis og þrisvar rangsælis umhverfis bæinn til að vita, hverju þeir mættu. Væri það velviljuð persóna eða hundur, vissi það á gott á sumrinu, en illt, væri það hrösulmenni eða köttur. En ekki þurftu menn þá endilega að ganga berfættir. Hafi það einhverntíma verið tíðkanlegt, að menn gengju kring- um bæinn, er óvíst að vita, hvort það var upphaflega í veðurfræði- legum tilgangi eða einhvers konar töfrabragð. Hið síðara er öllu lík- legra, þar sem óljósar sagnir eru um slíkt hringsól um bæinn fyrsta dag annarra mánaða, þorra og góu, auk þess sem þetta minni er algengt í þjóðsögum fornum og nýjum. En athugun á því væri efni í aðra ritsmíð. HVERJUM VAR DAGURINN HELGAÐUR? 1 almanaki Þjóðvinafélagsins og öðrum eftir því hefur fyrsti dag- ur þorra lengi verið auknefndur bóndadagur og fyrsti dagur góu konudagur. Það er þó ekki fyrr en 1927 sem þessi nöfn komast inn í almanakið, og mun ástæðan vera munnmæli þau, sem getið er um í þjóðsögum Jóns Árnasonar (II 551) og viðar, að húsbóndinn hafi átt að fagna þorra með sérstökum hætti, en húsfreyjan góu. I sam- ræmi við þetta hefur svo verið nokkuð ríkjandi skoðun, að yngis- piltar ættu að heilsa einmánuði á svipaðan hátt og ungar stúlkur hörpu, þ. e. á sumardaginn fyrsta. Það hefur hinsvegar komið í ljós við eftirgrennslan, að þessi skoðun er engan veginn einhlít. Á vest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.