Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 115
SUMARDAGURINN FYRSTI 119 eftir sr. Helga Hálfdánarson prestaskólakennara. (Hugvekjur til hús- lestra frá páskum til hvítasunnu eftir P. Pjetursson. Reykjavík 1878). Einu sinni er þó Vídalínspostilla nefnd (úr Dalasýslu), en það er tortryggilegt, enda vandséð, hvaða prédikun í þeirri bók hefði einkum átt við sumardaginn fyrsta. Sálmasöngur með húslestri er ekki jafnoft nefndur, enda stund- um kvartað um skort á söngkröftum. Samt segir drjúgur meirihluti, að sumarsálmar hafi verið sungnir ýmist á undan eða eftir húslestri, nema hvorttveggja væri. Sjaldnast eru sálmarnir nefndir með nafni eða númeri og raunar ekki nema tveir: nr. 504 í Sálmabókinni, Guðs gæzku prísa, eftir sr. Kristján Jóhannsson prófast (d. 1806), og nr. 510, Komið er sumarið, eftir Brynjúlf Jónsson frá Minnanúpi (d. 1914). Fimm heimildarmenn geta þess, að húslestur hafi einnig verið les- inn síðdegis síðasta vetrardag. Þeir eru úr Norður-Tsafjarðarsýslu, Strandasýslu, Austur-Húnavatnssýsiu, Norður-Þingeyjarsýslu og Árnessýslu. Hreppamaðurinn getur þess einnig, að við það tækifæri hafi verið sunginn sálmurinn nr. 502, Að vetrar lokum líður, eftir sr. Valdimar Briem (d. 1930). Loks segir ein heimild frá Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu, að húslestrum væri látið lokið á sumardag- inn fyrsta og ekki teknir upp aftur fyrr en fyrsta vetrardag. Hér að framan hefur verið lýst helztu niðurstöðum einnar þeirrar könnunar, sem þjóðháttadeild Þjóðminjasafnsins hefur gert á undan- förnum árum í mynd spurningalista um ýmisleg efni. Engin vissa er fyrir því, að þær séu endilega réttar í öllum atriðum, og vísast til þess, sem í upphafi var sagt um varnagla og skekkjuvalda. Þetta er fremur skýrsla um tiltekna rannsókn en endanleg niðurstaða, sem krefðist meiri gjörkönnunar ritaðra heimilda. Fjöldi þeirra, sem svara, er vitaskuld alltof lítill, en viðbrögð lesenda gætu e. t. v. leitt í ljós, hvort sú aðferð, sem hingað til hefur einkum verið beitt við söfnun heimilda um þjóðhætti, spurningaskrár og svör, gefur nokk- urnveginn óbrjálaða mynd af fyrri veruleika eða er allsendis ófull- nægjandi og villandi. Altént er þó ljóst af þessu, að siðvenjur í sam- bandi við þennan dag hafa verið talsvert fjölbreytilegri og ólíkari eftir landshlutum en ætla hefði mátt af hinni stuttorðu frásögn í Tslenzkum þjóðháttum. Kynni svo að vera á fleiri sviðum. Væri hinsvegar reynt að skipta landinu í „menningarsvæði" á grundvelli þessara upplýsinga, yrði aðalniðurstaðan sú í afargrófum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.