Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 116
120 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS dráttum, að skilin væru ekki svo mjög milli Norðurlands og Suður- lands, heldur miklu fremur milli austur- og vesturhluta landsins, þar sem mörkin væru í nánd við Skagafjörð að norðan, en mun óljós- ari að sunnan, allt frá Reykjanesi að Vestur-Skaftafellssýslu. Kjarn- inn á vestursvæðinu er Vestfjarðakjálkinn, en sömu einkenni finnast jafnan á misþéttu stangli suður að Faxaflóa og austur um Húnaflóa. Á Norðurlandi er Eyjafjörður heilsteyptasta svæðið, en Skaga- fjörður og Suður-Þingeyjarsýsla eru mjög áþekk að venjum. Fljóts- dalshérað er svo eðlilega aðalkjarninn á Austurlandi. Norður-Þing- eyjarsýsla virðist skera sig nokkuð úr að því leyti, að dagamunur sýnist þar í flestu fábreytilegri en annars staðar. Austur- og Vestur- Skaftafellssýsla eru hvor um sig dálítið sérstæðar, en Árnes- og Rangárvallasýsla einna fátækastar að sérkennum. Fróðlegt væri að gera ámóta úttekt á sérhverri þeirra 22ja spurn- ingaskráa, sem svör hafa fengizt við til þessa, til að prófa, hvort nokkur samsvarandi svæðaskipting kæmi þar í ljós. Það gætu orðið hjálpargögn í alhliða rannsókn á samskiptum og kynnum fólks milli einstakra landshluta og sérkennum hvers héraðs fyrir sig. SUMMARY First Day of Summer Old Icelandic time reckoning is, in some respects, unusual. The year was divided into two half-years, summer and winter. Normally the weeks were counted, not the months. Thus winter was usually 25 weeks and 5 days, and summer 26 weeks and 2 days. This made 364 days, and aftei' an interval of some years a week had to be added to summer for correction. These rules were established in the 10th and corrected in the 12th century. Among the common people, especially in the country, this method existed side by side with the official Christian time reckoning, and is still practised by old farmers. The months, January, February etc, were no part of time reekoning among the ordinary people in Iceland until the 18th century. In old time reckoning summer begins on the first Thursday after April 18th; in the Julian calendar, which was valid in Iceland till the year 1700, it began on the first day after April 8th. There is no proof that this system was used elsewhere in the world, but we must suppose that at least certain elements of it were in use in Northern Europe before the introduction of Christianity and the settlement of Iceland. The term „First Day of Summer" appears in Norw- egian documents from the 14th century. In Iceland we see this expression in the law manuscripts from the middle and the second half of the 13th century onwards. It is also used in all printed ca-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.