Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 133
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1969 137 felldar heildir. — Verður að taka ákvörðun um, hvort grefti þessum skuli haldið áfram eða látið þar við sitja sem komið er. Þjóðminjavörður og Halldór J. Jónsson safnvörður rannsökuðu fornkuml hjá Læk í Flóa hinn 30. ágúst. Þarna hafði jarðýta brotið land til ræktunar árið áður, og komu nú beinin í ljós í rigningartíð- inni. Kumlið var mjög skemmt, en þarna hafði verið heygður mað- ur og hestur, en hlutir fundust engir nema leifar af beizlismélum og tinnuflís. Þjóðminjavörður rannsakaði tvö fornkuml norðanlands á ferð sinni um Norðurland. Annað þeirra var hjá Bessastöðum í Sæmund- arhlíð í Skagafirði, en þar var aðeins ein beinagrind og ekkert ann- að, en gröfin virtist þó mundu vera frá fornöld. Hitt kumlið var hjá Smyrlabergi á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu. Það var mjög fátæklegt, fyrir utan beinaleifar voru þar aðeins óveruleg járnbrot. Alhnargar ferðir voru farnar á árinu vegna fornleifavörzlunnar. Farið var að Stöng og Krýsuvík til venjulegs viðhalds og auk þess allmargar ferðir að Keldum vegna viðgerðarinnar þar, sem skýrt verður frá hér á eftir. Þjóðminjavörður fór ásamt Herði Ágústssyni skólastjóra til Akureyrar hinn 30. maí vegna óska stjórnar Minja- safnsins til viðræðna um lóðamál þess og fyrirhugaðan flutning Svalbarðskirkju til safnsins. Lóðamálið er erfitt viðureignar, en um er að ræða eignarlóð á hinu fyrirhugaða safnsvæði sem eigandi vill fá byggingarleyfi á, en nýbygging þar kemur mjög í bága við gömlu húsin inni í Fjörunni. Mál þetta leystist ekki á árinu, og ekki varð heldur af flutningi kirkjunnar, og var aðallega því um að kenna, að ekki fékkst mældur út staður fyrir hana fyrr en seint um haustið. Þá fór þjóðminjavörður í eftirlits- og athugunarferð um Snæfells- nes í júnímánuði og athugaði m. a. hin fornu mannvirki á Gufuskál- um, sem síðan voru friðlýst um haustið. Gísli Gestsson fór tvívegis að Núpsstað vegna lagfæringa gamla bænhússins svo og vegna rannsókna sinna á bæjarhúsunum, sem hann skrifaði síðan um grein í Árbók fornleifafélagsins 1969. Einn- ig fóru þeir Gísli og Halldór J. Jónsson inn í Veiðivötn vegna frið- lýsingar veiðikofa þar og annarra rústa, en við kofa þessa var nokkuð gert árið 1968 á vegum safnsins. Gísli Gestsson kom einnig að Skaftafelli í ferð sinni um Austur- land og ræddi við heimamenn um væntanlega viðgerð bæjarins í Sel- inu, sem ákveðið er að hefjast handa um svo fljótt sem kostur er á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.