Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 27
STAFSMÍÐ Á STÓRU-ÖKRUM 31 en undir loft 1,97 m. Hér er þá miðað við að moldargúlf hafi verið í stofunni. Ekki er hægt við núverandi aðstæður að segja til um hvort timburgólf hafi í stofunni verið. Af því sem seinna kemur fram í þessai’i grein er þó líklegra að svo hafi ekki verið. Tveir bitar í stofu og einn í göngum sýna ummerki grópa að ofan og neðan. Strikunin á báðum hliðum þeirra bendir þá til skilrúms- þils í stofu, þó það sé engan veginn víst. 1 bitanum neðri um mitt hús eru mjó spor þvert yfir á neðri hlið hans. Hvernig túlka beri þessi smíðaummerki er ekki gott að segja. Tæplega geta þau verið eftir dyrustafi. Þá ætti að vera þilgróp neðan á bitanum. 1 suður- þaki stofunnar eru fjalir sem bera sama strik og stafir, syllur og bitar, og sýna svo ekki verður um villst að stofa Skúla var með reisi- fjöl. Vert er að staldra ögn við samsetningu reisifjalanna. Hún er einstök hérlendis, það ég best veit. 1 gömlum úttektum er stundum talað um „fellda reisifjöl"1 Ekki er annað að sjá en frágangur þak- fjalanna á Stóru-ökrum falli vel að þessu hugtaki: Þær eru felldar saman á hliðum með fláa (teikning IX, 1). Rétt er að staldra ögn við áður en stofa Skúla Magnússonar er yfirgefin. Byggingartæknilega er hún einskonar millistig milli hins gamla stafverks og þess nýja siðar í húsasmíði sem ruddi sér til rúms hérlendis á 18. en einkum þó á 19. öld og ég vil nefna danska grindarsmíö. 1 stofu Skúla falla þiljur í sjálfa grindina. Hinsvegar voru í hinu forna stafverki langtré, syllur og aurstokkar yfirleitt miðlægir, þ. e. a. s. þau voru sett í miðja stafi og þilið þar með. Ef útaf því var brugðið lágu langtré eins og syllur aftan á stöfum. I stofunni á Stóru-Ökrum eru þessi sömu tré framan á stöfum. Næsta stig hérlendis er svo það að gera grindina að sjálfstæðum bygg- ingarlið. Þilið er þá sett innan á grindina og eftir atvikum utan á hana, þegar um útveggi var að ræða. Hinsvegar geymir þilgerðin gamla stafverkslagið að vissu leyti eins og við sáum í stofunni frá Svínavatni. Að mínu viti er hvergi til á Islandi dæmi um þetta milli- stig í húsasmíð nema á Stóru-ökrum. Þá eru það kantstrikuðu viðirnir. Þeir eru: syllur tvær í fremstu göngum, biti þar einn, tvennar sperrur og tveir fjalarstúfar í rjáfri, ennfremur stafur í miðgöngum, tveir bitar og þrír sperruleggir í stofu. Eins og áður er að vikið sjást greinileg eldsmerki á ganga- sperrunum og syllurnar þar og bitinn eru mjög dökk að lit. Nú kemur það fram hér á eftir að kviknað hafi í a. m. k. búri. Nú stóð eldhúsið áfast búri. Líklegast er því að kviknað hafi út frá eldhúsi. Hvað sem því líður, hlýtur að mega álykta að hinir dökku viðir í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.