Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Qupperneq 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Qupperneq 34
38 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS dag-, og hafi látið troða hvert lag svo þétt, að hann gæti eigi sporað það er hann skoðaði að kveldi. 2. Breytingar á húsunum, fyrir utan hrörnun, voru eigi aðrar frá tíð Skúla en þessar: Viðbótin („frúarhúsið") við baðstofuna. Búr og eldhús hlaðin sundur með þvervegg í miðju og fremri hluti húsanna haft fyrir geymslu- skemmu, en innri hlutinn búr og eldhús. Loks hafði „skálinn“ verið rifinn niður fyrir nokkrum árum að viðum, en tópt stóð órótuð. Var mælt að Eiríkur hreppstjóri Eiríksson hefði flutt skálaviðina á 19 hestum upp að Litladal og byggt þar upp heilan bæ af viðunum. 3. Um stærð húsanna er Jón fullviss nema eldhús og búr. Þar man hann ekki alveg gjörla um lengd. 4. Allir viðir í húsunum voru alveg óvenju vænir, sérstaklega aflviðir, ýmist óflett rekatré eða bjálkar úr skipum, og sögðu munnmælin, að Skúli hefði fengið tvær duggur strandaðar á Skaga, og kannske ekki látið verð fyrir. 5. Bæjardyr voru portbyggðar með lofti, skarsúð yfir og voru rúmstæði á loft- inu. Gluggi með 16 rúðum var á framstafni er lýsti í loftið og fast borð undir, frá Skúla tíð að sögn. Hæð bæjardyra undir loft af gólfi var það, að þegar Jón, sem er meðalmaður á hæð, hélt um framkrók á písk sínum gat hann aðeins seilst með písknum upp í loftið. Fjalagólf var ekki í dyr- unum. 6. Stofan einnig portbyggð með lofti og timburgólfi; skarsúð yfir; þiljuð uppi og niðri í kring með afar breiðum borðum og óflettum. Voru borðin öll langs eftir og sköruð eins og súð („bjórþil"). Afar gild fótstykki voru undir öllum stoðum. Gluggi var á stofunni einn niðri, með afargildum miðpósti og 8 rúður hvors vegar við póstinn. Vængjahurðir voru fyrir gluggunum að utan, er mættust á miðpósti og ramlega um búið. Til hliðar við gluggann voru útidyr á stofunni með mjög ramgerðri hurð fyrir. Borð, stórt og grimmsterkt, á 4 fótum var undir glugganum og talið frá tíð Skúla. Á loftinu var gluggi eins og á bæjardyralofti. — Hæð stofu undir loft var lík og bæjardyra. 7. Göngin voru sperrureist með lausholtum og stoðum undir úr vænum viðum, og minnir Jón að þar væri timburgólflög undir öllum stoðum, líkt og í stofu og baðstofu. Breidd gangna og lengd eða afstöðu við eldhúsið þorir Jón eigi að fullyrða um, og er teikningin þar eftir líkum. 8. Baðstofa var öll portbyggð og þiljuð í hólf og gólf, en niðri var búið að eyða gólfinu, enda íbúð þá öll á loftinu. Skansgluggar lýstu baðstofuna niðri, 2 á hlið og 1 á suðurstafni („í frúarhúsi“). Á loftinu voru tómir þakgluggar. 9. Loptsgluggamir í stofu og bæjardyrum voru með mjög smáum rúðum, þykkum og grópuðum í umgjörðir, og voru rúðurnar taldar frá tíð Skúla. 10. Hurðir, stigar, rúmstæði og hvað nú hét og var frá tíð Skúla var mjög, og alveg óvenjulega, ramgert. Undir stofu og baðstofustigum voru sitt þrepið hvorum af brenni eða eikarblökkum, svo þykkum að nam fullkominni rimarhæð. 11. „Frúarhúsið“ var langt um veiklegast byggt, en þó allsterkt. Hafði það verið þiljað með miklu skrauti og prjáli, en var þó, er Jón var þar, orðið niðurnítt og af sér gengið að þiljum, eins og baðstofan öll.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.