Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 75
ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON UM KLAUSTURNÖFN Athygli skal vakin á því, að eftirfarandi grein var samin í september 1973, sbr. dagsetningar í greininni. Sjá enn fr. grein Kristjáns Eldjárn, Punktar um Hraunþúfuklaustur, Árbók 1973, 123. — Þ. V. Að undanförnu hafa orðið nokkrar umræður um Hraunþúfu- klaustur á Hofsafrétt í Skagafirði, eftir að dr. Selma Jónsdóttir, for- stöðumaður Listasafns íslands, ritaði grein í Mbl. 12. f. m. undir fyrirsögninni Hverjir byggbu Hraunþúfuklaustur? Þar ræðir hún þá hugmynd, að klaustur grísk-kaþólskra Basilíusmunka kunni að hafa verið í Hraunþúfuklaustri í Skagafirði á 11. öld, en áður hafa ýmsir fræðimenn lýst þeirri skoðun sinni, að ekki sé ósennilegt, að klaustur hafi fyrrum verið á þessum stað, t. d. Daniel Bruun í fylgi- riti Árbókar Fornleifafélagsins 1898. Síðan hefur farið fram á vegum Þjóðminjasafnsins rannsóknargröftur að Hraunþúfuklaustri. Samkvæmt fregn í Tímanum 1. þ. m. leiddi sú athugun ekkert í ljós, sem benti til, að þar hefði verið klaustur fyrrum, en hins vegar fundust þar stæði langelds og allmiklar rústir undir öskulagi frá Heklugosi 1104, sem báru því vitni, að þar hefði verið byggð fyrir þann tíma. Af þessu tilefni hafa ýmsir orðið til að spyrja undirritaðan um örnefnið Hraunþúfuklaustur og klaustumöfn yfirleitt, og þykir mér því rétt að greina stuttlega frá nokkrum atriðum, sem nöfn þessi varða. Þar er þá fyrst til að taka, að engar beinar sögulegar heimildir eru til um klaustur þetta, og virðist kveikja hugmyndarinnar vera örnefnið Hraunþúfuklaustur, sem getið er í Jarðabók Áma og Páls 1713, en ýmis munnmæli hafa spunnizt út frá örnefninu. Nú er það svo, að ömefni geta vissulega verið og eru oft heim- ildir um mannvirki, starfsemi eða annað það, sem í nafninu virðist fólgið við fyrstu sýn, en hinu má þó ekki gleyma, að á slíkum ör- nefnum geta verið fleiri hliðar. Þau geta t. d. verið líkingarnöfn. Svo að tekið sé dæmi af alkunnum nafnaflokki, sem er náskyldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.