Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 77
UM KLAUSTURNÖFN 81 Að því er klaustumöfnin varðar, virðist þeim fræðimönnum, sem um Hraunþúfuklaustur hafa fjallað, ekki hafa verið kunnugt um, að í Noregi er það þekkt fyrirbæri, að staður heiti Klaustr (Kloster, Klostret), þó að engar heimildir séu til um, að klaustur hafi verið á staðnum, og fræðimenn telji, að þar hafi aldrei klaustur verið. f Norske Gaardnavne segir t. d. um bæjarnafnið Kloster í Leiknes- héraði á Vestur-ögðum, í íslenzkri þýðingu: „Engin söguleg heimild er til um, að klaustur hafi verið á þessum stað, en vegna nafnsins hefur myndazt sögn um, að hér hafi átt að vera klaustur á mið- öldum. Samkvæmt frásögn L. Daae lifir þó engin sögn um þetta efni á vörum dalbúanna sjálfra. Lange hefur hugsað sér, að þar á staðnum hafi a. m. k. verið „hospitium“ (gistiheimili, sæluhús), en Daae hefur fært fram þau rök gegn því, að þess háttar stofnanir hafi ekki heyrt undir klaustramenn, heldur aðra klerka. Nafnið Klostret er einnig til á öðrum stað, Hevne, og „ClostericLt“ er nefnt 1668 sem sel frá kirkjustaðnum Andebu. „Á engum þessara staða hefur getað verið um klaustur að ræða á kaþólskri tíð. Nafnið má skýra með því, að eignin hafi eitt sinn verið klausturgóss; en það gæti einnig verið runnið af því, að mönnum hafi þótt staðurinn af- skekktur eða að þar hafi eitt sinn búið ómannblendinn einbúi ...“ (0. Rygh.)“ (NG IX, 292—293). Um enn fleiri bæi með klaustur- nafni er þess getið í sama riti, að þar muni aldrei hafa klaustur verið, t. d. bæinn Klaustr í Rakkestadhéraði á Austfold (NG I, 125. Ef klausturnafn er eignarnafn, þ. e. dregið af því, að staðurinn, sem nafnið ber, hafi verið klaustureign, er eðlilegast, að klaustur sé í fyrra lið nafnsins, sbr. hér á landi bæjamafnið Klausturhólar í Grímsnesi (eign Viðeyjarklausturs), Klausturtungur eða Klaustur- skógur í Vatnshornshlíð í Skorradal (ítak Viðeyjarklausturs), Klausturhöfn við Seyðisfjörð eystra (verstöð Skriðuklausturs) og Klausturfjara austan við Skaftárós (eign Kirkjubæjarklausturs). Hugsanlegt er þó, að örnefnið Klaustur eða -klaustur í seinna lið geti verið dregið af klaustureign og þá t. d. orðið til við styttingu. Islenzkt dæmi um slíka nafngift virðist vera örnefnið Klaustur í Kolbeinsvík á Ströndum. I Gíslamáldögum frá 1570 og síðar segir, að kirkjan á Kálfanesi í Steingrímsfirði eigi „reka allan á Klaustrum (leturbr. mín) frá Kolbeinsvíkurá og til Kolbeinsvíkur“ (DI XV, 560). Þetta ítak Kálfaneskirkju er ekki nefnt í máldaga hennar 1397 (Vilchins- máldögum) (DI IV, 129), en í sömu máldagabók eru talin fjölmörg rekaítök Helgafellsklausturs á Ströndum og þar á meðal „áttungur 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.