Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 91
FÖNG TIL BÚMARKAFRÆÐI 95 Tveir snælduhalar (óheilir) fundnir á bæjarstæði Stóruborgar undir Eyjafjöllum, báöir meö búmörkum. — Ljósm. Gísli Gestsson. kemur í grein Sveinbjarnar Rafnssonar. Þekktast er þar innsiglasafn Árna Magnússonar sem nú er öllum aðgengilegt í útgáfu Handrita- stofnunar Islands, Sigilla Islandica II, (Rvk. 1967). Fræðimenn 19. aldar hafa dregið saman umtalsverð söfn á sama sviði. Mörg forn búmörk leynast enn hér og hvar. Ber þar eigi hvað síst að nefna bú- mörk í hella- og klettaristum, en þó hefur þeim og nokkur gaumur verið gefinn. Athuganir mínar í bæjarstæði Stóruborgar hinnar fornu undir Eyjafjöllum gefa því undir fótinn að mörg búmörk leyn- ist í bæjarrústum liðinna alda. Sjálft orðið búmark virðist að mestu hverfa úr talmáli á 19. öld, enda eru flest búmörk 19. og 20. aldar með öðrum blæ en hin gömlu búmörk. Matthías Þórðarson þjóðminjavörður gerði athugun á mörgum hellum og hellaristum í Rangárvallasýslu og Árnessýslu. Árangur þeirrar rannsóknar birtist í Árbók Fornleifafélagsins 1930—1931 (bls. 1—76). Matthías gerir greinarmun á því sem hann kallar bú- merki og upphafsstafi í hellaristum. Má af því ráða þá skoðun hans að búmerki sé þar rista eða tákn sem ekki sé hægt að ráða úr upp- hafsstafi í nafni manns. Hitt mun þó sanni nær að margar merkingar upphafsstafa í þessum hellaristum séu búmörk síðari tíma. Sveinbjörn Rafnsson gerir þessa grein fyrir því sem hann kallar „eiginleg búmerki", með tilvísun til rannsókna annarra manna: „Hins vegar mun ýmist að þau séu bundnar rúnir eða hreinlega merki, sem ekki er unnt að leysa upp í letur.“ Skilgreining Sveinbjarnar á „búmerki“ er rétt miðað við þekktar heimildir um þau frá fyrri öldum, en ekki er loku fyrir það skotið að fleiri gerðir búmarka hafi þá komið til greina, og á ég þá sérstaklega við upphafsstafi manns óháða rúnaletri, m. a. táknaða með rómverskum tölustöfum. Sveinbjörn skrifar um „minnkandi notkun búmerkja og endan- legt hvarf þeirra af sjónarsviðinu“ sem staðreynd. Þetta er til mikilla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.