Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Page 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Page 113
SKÝRINGAR YFIR ÖRNEFNI 117 Fyrir austan Melshöfðann sjást 2 hæðir nálægt ánni og á annarri tóftarmót líkt nausti. Eins getur það hafa verið gamlar búðartóftir og nú orðnar sléttar af sandfoki og sjáist því ekki nú nema sléttar hæðir. Þessi árós er í sumum gömlum lögfestum kallaður TJxárós19 og er það gömul sögn, að áin hafi þá runnið mikið vestar í gegnum Böggvestaðasand út í sjó, sem landamerki milli Böggvestaða og Háls benda til. Enn má fara á haffærum skipum upp í ána með stór- straumsflóðum, og líka hafa þiljuskip nokkrum sinnum verið sett upp í ána og sett svo á land þar á vetrum nokkuð fyrir neðan Mels- höfðann, í Hálshorni. — Nú er áin aftur búin að grafa út úr sand- inum vestar líkt og til forna og hætt við að setja þar skip upp. Þessi nýi árfarvegur gi’ófst 1. og 2. júlí 1865 í aftakamiklum vatnaleys- ingum, svo menn mundu ekki annan eins, og skemmdust víða jarðir af skriðum og vatngangi.20 20. Ósland: 1 Skagafirði, sá bær ber sama nafn enn og Óslands- hlíð kennd við bæinn. 15. kapítuli. 21. Höskuldsstaðir: Það bæjarnafn er nú ekki til í Svarfaðardal eður í Vaðlasýslu. Má þó líklegt þykja, að sá bær hafi verið til, því hans er getið tvisvar í Svarfdælu og að bærinn hafi fengið nafn af Höskuldi lögmanni.21 1 10. kapítula getur Svarfdæla Höskuldar þanninn: „Sá maður bjó í dalnum er Höskuldur hét; hann var lög- maður; þar voru jafnan þing, og má enn sjá þar merki (til). Er því 10 Lítt hug-sanlegt virðist að ós Svarfaðardalsár hafi nokkurn tíma verið nefndur Uxárós. 1 Sturlunga sögu, Reykjavík 1946, I, bls. 551—552, hef ég bent á að það örnefni hljóti að eiga við ós Hálsár, sem einhvern tíma hefur runnið í sjó fram í sérstökum farvegi, þótt hún falli nú í Svarfaðardalsá skammt ofan við ós hennar. Frásögninni af nýja árfarveginum frá „Nú er áin ....“, hefur Þ. Þ. bætt við síðar, á spássíu. Sýnir þetta með vissu að hann hefur verið húinn að skrifa ritgerð sína fyrir þessi miklu flóð, en gallinn er sá, að dagsetning eða ársetning eða hvort tveggja hlýtur að vera rangt. Dagbækur frá þeim tima sem nefndur er, m. a. Þorsteins sjálfs, sýna að engir vatnavextir voru 1. og 2. júlí 1865. 31 Ef bær með nafninu Höskuldsstaðir hefur einhvern tíma verið til í Svarf- aðardal, hlýtur hann að vera einhver þeirra bæja sem í dalnum eru og þá með breyttu nafni, því að meiri háttar eyðibýli er ekkert í dalnum. Ósenni- legt virðist að nokkurn tíma skýrist hvernig stendur á þessu óvænta bæjar- nafni í Svarfdælu. Hugleiðingar Þ. Þ. um þetta efni virðast óraunhæfar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.