Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1975, Side 114
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS gáta þeirra líkleg, að Höskuldsstaðir hafi staðið nálægt Grund og Blaðsgerði verið þingstaðurinn, sem vísað er til í sögunni, en bæjar- nafnið breyst síðar og svo liðið úr minni, því auðséð er af sögunum og öðrum örnefnum, að Svarfdælir hafa haft þing og goðorð og miðlað málum sínum sjálfir að því leyti sem þau voru ekki viðriðin utanhéraðsmenn, og hvergi er getið um, að innanhéraðsmál hafi komið til alþingis eður annarra nafnkenndra vorþinga í næstu sveitum. Eins má geta til, að Höskuldsstaðir hafi verið nálægt Völl- um, því Lögrétta heitir þar enn hólmi eður tunga lítil á milli tveggja lækjargilja í túninu á Völlum rétt út og upp frá kirkjunni og stór grasgróin tóft í miðri tungunni hér um bil á lengd .... breidd .... 22 Eins sýnist Þingavaö benda til þess, sem getið er í 25. kapítula sög- unnar og auðráðið er, að skammt hefur verið frá Völlum, eður milli Hofs og Valla.23 Þó það geti verið eður átt eins vel heima við að þingin hafi verið á Grund og verið riðið á því vaði austan yfir ána, má líka vel vera, að þing hafi ekki verið á Völlum fyrri en að Ljótur bjó þar og var orðinn höfðingi yfir dalnum. En víst er, að á þessum bæjum báðum, Grund og Völlum, hafa þing verið sem enn má sjá merki til og örnefnin sýna, og er því merkilegra að þar eru enn þingstaðir Svarfdæla (sjá 9. örnefni hér að framan). Hljóta því Höskuldsstaðir að hafa verið til í Svarfaðardal, þó nafnið sé nú tapað. 22. Melar: Fyi'sti eður fyrri bústaður Klaufa. Þessi bær ber sama nafn enn og stendur fram af Tungunum að vestan — austan til við Svarfaðardalsá — í landnámi Ljótólfs. Bærinn hefur fengið nafn af tveimum melum, sem standa fyrir sunnan túnið. 23. Lögréttir í Tungunni (Tungunum) (samanber 8. örnefni framan). Enn sést mót fyrir réttinni austur við Skíðadalsá rétt á veginum fram í Skíðadal, í hvammi djúpum fram við Dælishóla og er hvammurinn kallaður Kaupstaðshvammur.2 4 Hefur áin brotið 22 „Lögréttan" á Völlum er nú friðlýstar fornminjar. 23 Þingavað er glatað nafn, en vaðið mun vera það sem nú kallast Torfhólavað milli Hofs og Grafar, víst einnig kallað Grafarvað, Kálund II, bls. 97. 2-t Nokkur ruglingur ríkir um þetta örnefni. Kaupstaðshvammur hjá Þ. Þ. er langelsta heimildin um það. En Margeir Jónsson segir í örnefnaskrá, sem hann skrifaði eftir frásögn Sigurðar Þorvaldssonar frá Tungufelli í des. 1935: „Kaupskapshvammur heitir stór og skeifumyndaður grasivaxinn hvammur við Skíðadalsá, spottakorn fyrir ofan Tungusporðinn. Mælt er að þar hafi verið verslunarstaður til forna, og einnig er í almæli að þangað upp hafi Svarfaðardalsá verið hafskipum fær í fornöld; þá átti skógur að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.